Innlent

Heitavatnsleiðsla í sundur í Garðabæ í morgun

Úr myndasafni.
Úr myndasafni.

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að nýbyggingu við Sunnuflöt í Garðabæ um klukkan hálftíu í morgun vegna heitavatnsleiðslu sem farið hafði í sundur. Töluvert vatn var í húsinu þegar slökkvilið kom að og dældu slökkviliðsmenn því út. Talið er að tjónið af völdum lekans hafi verið minni háttar




Fleiri fréttir

Sjá meira


×