Innlent

Setti lénið yahoo.is til sölu á ebay

Garðar Arnarsson kerfisstjóri hefur sett lénið yahoo.is til sölu á vefsíðunni eBay. Upphafsgjald lénsins er 100.000 dollarar sem samsvarar um 6.2 milljónum íslenskra króna.

Garðar, sem er kerfisstjóri hjá giraffi.net, segir að sér hafi borist nokkur tilboð í lénið og að einhver þeirra séu ekki svo langt frá upphafsgjaldi uppboðsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×