Konur í verkfræðingastétt senda Össuri opið bréf 3. janúar 2008 19:08 Stjórn Kvennanefndar Verkfræðingafélags Íslands hefur sent Össuri Skarphéðinssyni, iðnaðarráðherra opið bréf þar sem harmað er að gengið hafi verið fram hjá Ragnheiði I. Þórarinsdóttur, aðstoðarorkumálastjóra við skipan í stöðu orkumálastjóra. Bréfið fer hér á eftir í heild sinni:Reykjavík 3.janúar 2008Opið bréf til iðnaðarráðherra„Stjórn Kvennanefndar Verkfræðingafélags Íslands harmar að gengið hafi verið fram hjá Ragnheiði I.Þórarinsdóttur, aðstoðarorkumálastjóra, við skipan í stöðu orkumálastjóra.Í jafnréttisáætlun iðnaðarráðuneytis segir að taka skuli mið afjafnréttissjónarmiðum og að kynjunum skuli ekki mismunað með neinum hætti.Þá segir að hlutur kynjanna í störfum hjá ráðuneytinu skuli jafnaður eins og kostur er og að þess skuli jafnan gætt að sá umsækjandi sé ráðinn sem talinn er hæfastur til þess að gegna starfi, að teknu tilliti til menntunar og hæfni en án tillits til kynferðis. Séu tveir eða fleiri umsækjendur af báðum kynjum taldir jafn hæfir til ráðningar í auglýst starf skal að jafnaði ráðinn umsækjandi af því kyni sem er í minnihluta á viðkomandi sviði.Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar 2007 segir að stefnt skuli að því að jafna stöðu kvenna og karla í nefndum og stjórnunarstörfum á vegum ríkisins.Af þeim gögnum sem fyrir liggja er með engu móti annað séð en að Ragnheiður hafi verið a.m.k. jafnhæfur umsækjandi og Guðni. Sorglegt er að ráðherra flokks sem sagt hefur að jafnréttismál yrðu sett efst á dagskrá, í nýhöfnu stjórnarsamstarfi, hafi ekki nýtt hér gullið tækifæri til að láta verkin tala."Undir bréfið rita:Arna S. Guðmundsdóttir formaðurMsc. byggingarverkfræðiGuðrún HallgrímsdóttirDipl.Ing. matvælaverkfræði Jóhanna H.Árnadóttir Msc.rekstrarverkfræði Kolbrún Reinholdsdóttir Msc. rafmagnsverkfræði Sveinbjörg SveinsdóttirDipl.Ing. rafmagnsverkfræði Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Stjórn Kvennanefndar Verkfræðingafélags Íslands hefur sent Össuri Skarphéðinssyni, iðnaðarráðherra opið bréf þar sem harmað er að gengið hafi verið fram hjá Ragnheiði I. Þórarinsdóttur, aðstoðarorkumálastjóra við skipan í stöðu orkumálastjóra. Bréfið fer hér á eftir í heild sinni:Reykjavík 3.janúar 2008Opið bréf til iðnaðarráðherra„Stjórn Kvennanefndar Verkfræðingafélags Íslands harmar að gengið hafi verið fram hjá Ragnheiði I.Þórarinsdóttur, aðstoðarorkumálastjóra, við skipan í stöðu orkumálastjóra.Í jafnréttisáætlun iðnaðarráðuneytis segir að taka skuli mið afjafnréttissjónarmiðum og að kynjunum skuli ekki mismunað með neinum hætti.Þá segir að hlutur kynjanna í störfum hjá ráðuneytinu skuli jafnaður eins og kostur er og að þess skuli jafnan gætt að sá umsækjandi sé ráðinn sem talinn er hæfastur til þess að gegna starfi, að teknu tilliti til menntunar og hæfni en án tillits til kynferðis. Séu tveir eða fleiri umsækjendur af báðum kynjum taldir jafn hæfir til ráðningar í auglýst starf skal að jafnaði ráðinn umsækjandi af því kyni sem er í minnihluta á viðkomandi sviði.Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar 2007 segir að stefnt skuli að því að jafna stöðu kvenna og karla í nefndum og stjórnunarstörfum á vegum ríkisins.Af þeim gögnum sem fyrir liggja er með engu móti annað séð en að Ragnheiður hafi verið a.m.k. jafnhæfur umsækjandi og Guðni. Sorglegt er að ráðherra flokks sem sagt hefur að jafnréttismál yrðu sett efst á dagskrá, í nýhöfnu stjórnarsamstarfi, hafi ekki nýtt hér gullið tækifæri til að láta verkin tala."Undir bréfið rita:Arna S. Guðmundsdóttir formaðurMsc. byggingarverkfræðiGuðrún HallgrímsdóttirDipl.Ing. matvælaverkfræði Jóhanna H.Árnadóttir Msc.rekstrarverkfræði Kolbrún Reinholdsdóttir Msc. rafmagnsverkfræði Sveinbjörg SveinsdóttirDipl.Ing. rafmagnsverkfræði
Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira