Ljóstrað upp um Banksy? 14. júlí 2008 06:00 Breska dagblaðið The Mail on Sunday fullyrðir að hinn dularfulli graffítilistamaður Banksy heiti í raun Robin Cunningham og sé 34 ára gamall. Blaðið heldur því fram að borin hafi verið kennsl á listamanninn af mynd sem tekin var af honum fyrir fjórum árum á Jamaíka. Talsmaður Banksys vill ekki tjá sig um fréttina. „Ég segi það sem ég segi alltaf: Ég staðfesti aldrei né neita svona fregnum.“ Verk Banksys hafa birst víða um heim á opinberum stöðum. Þau hafa notið mikilla vinsælda og hafa þekkt nöfn á borð við Christinu Aguilera og Angelinu Jolie keypt þau. Mikil leynd hefur alla tíð hvílt yfir því hver Banksy er. Það eina sem vitað er um listamanninn er að hann ólst upp í Bristol. Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Breska dagblaðið The Mail on Sunday fullyrðir að hinn dularfulli graffítilistamaður Banksy heiti í raun Robin Cunningham og sé 34 ára gamall. Blaðið heldur því fram að borin hafi verið kennsl á listamanninn af mynd sem tekin var af honum fyrir fjórum árum á Jamaíka. Talsmaður Banksys vill ekki tjá sig um fréttina. „Ég segi það sem ég segi alltaf: Ég staðfesti aldrei né neita svona fregnum.“ Verk Banksys hafa birst víða um heim á opinberum stöðum. Þau hafa notið mikilla vinsælda og hafa þekkt nöfn á borð við Christinu Aguilera og Angelinu Jolie keypt þau. Mikil leynd hefur alla tíð hvílt yfir því hver Banksy er. Það eina sem vitað er um listamanninn er að hann ólst upp í Bristol.
Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira