Við erum ekki ofbeldismenn Breki Logason skrifar 4. janúar 2008 13:38 Hallgrímur Andri og Ingvar Þór hafa barist gegn ofbeldi undanfarið. „Fazmo er eitthvað sem er ekki til í dag. Það er með öllu ólýðanlegt og óþolandi að verið sé að bendla mig og Hallgrím ítrekað við eitthvað sem við komum ekki nálægt," segir Ingvar Þór Gylfason gjarnan kenndur við hina svokölluðu Fazmoklíku. Fréttablaðið greindi frá því í morgun að hið svokallað Fazmo gengi hefði staðið að baki árásinni á landsliðsmanninn Hannes Þ Sigurðsson í miðbænum um jólin. En Hannes fór mjög illa í árásinni og þarf að vera frá keppni í um sex vikur. Ingvar Þór er orðinn nokkuð pirraður á að vera settur undir ofbeldishattinn og segir Fazmo hafa verið viðurnefni á ákveðinn vinahóp sem var í Réttarholtsskóla á sínum tíma. „Ég þekkti einhverja tvo úr þessum vinahópi en þetta er ekki til í dag," segir Ingvar og tekur fram að hann hafi verið heima hjá sér með konu og barn þegar umrædd árás átti sér stað. Ingvar rekur fyrirtækið pose.is með Hallgrími Andra Ingvarssyni félaga sínum sem hann segir ekki heldur hafa komið nálægt umræddri árás. „Auðvitað eru alltaf einhverjir svartir sauðir í kringum mann. Og þó að einhverjir gamlir félagar séu að gera einhverja hluti á maður ekki að þurfa að líða fyrir það." Ingvar segir að rekstur fyrirtækis þeirra félaga gangi vel og hann sé einnig að klára háskólanám. „Ég veit ekki betur en að við höfum barist manna mest gegn ofbeldi undanfarin þrjú ár. Við ákváðum að fara ekki þessa leið í lífinu og því er óþolandi að maður sé bendlaður við svona ofbeldi." Ingvar segist frá hroll þegar hann heyrir orðið Fazmo en viðurkennir að hann hafi gert mistök í svokallaðri Hverfisbarsárás á sínum tíma. „Við neituðum heldur ekki fyrir það en höfum breytt okkar lífi til hins betra síðan þá." Ingvar segist ekki vita hvað gerðist nákvæmlega þegar ráðist var á Hannes í miðbænum en vill koma því á framfæri að hvorki hann né Hallgrímur Andri hafi komið þar nálægt. „Ég vil bara heinsa mig og Hallgrím af þessari árás. Þetta er ekki okkar mál." Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fleiri fréttir Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Sjá meira
„Fazmo er eitthvað sem er ekki til í dag. Það er með öllu ólýðanlegt og óþolandi að verið sé að bendla mig og Hallgrím ítrekað við eitthvað sem við komum ekki nálægt," segir Ingvar Þór Gylfason gjarnan kenndur við hina svokölluðu Fazmoklíku. Fréttablaðið greindi frá því í morgun að hið svokallað Fazmo gengi hefði staðið að baki árásinni á landsliðsmanninn Hannes Þ Sigurðsson í miðbænum um jólin. En Hannes fór mjög illa í árásinni og þarf að vera frá keppni í um sex vikur. Ingvar Þór er orðinn nokkuð pirraður á að vera settur undir ofbeldishattinn og segir Fazmo hafa verið viðurnefni á ákveðinn vinahóp sem var í Réttarholtsskóla á sínum tíma. „Ég þekkti einhverja tvo úr þessum vinahópi en þetta er ekki til í dag," segir Ingvar og tekur fram að hann hafi verið heima hjá sér með konu og barn þegar umrædd árás átti sér stað. Ingvar rekur fyrirtækið pose.is með Hallgrími Andra Ingvarssyni félaga sínum sem hann segir ekki heldur hafa komið nálægt umræddri árás. „Auðvitað eru alltaf einhverjir svartir sauðir í kringum mann. Og þó að einhverjir gamlir félagar séu að gera einhverja hluti á maður ekki að þurfa að líða fyrir það." Ingvar segir að rekstur fyrirtækis þeirra félaga gangi vel og hann sé einnig að klára háskólanám. „Ég veit ekki betur en að við höfum barist manna mest gegn ofbeldi undanfarin þrjú ár. Við ákváðum að fara ekki þessa leið í lífinu og því er óþolandi að maður sé bendlaður við svona ofbeldi." Ingvar segist frá hroll þegar hann heyrir orðið Fazmo en viðurkennir að hann hafi gert mistök í svokallaðri Hverfisbarsárás á sínum tíma. „Við neituðum heldur ekki fyrir það en höfum breytt okkar lífi til hins betra síðan þá." Ingvar segist ekki vita hvað gerðist nákvæmlega þegar ráðist var á Hannes í miðbænum en vill koma því á framfæri að hvorki hann né Hallgrímur Andri hafi komið þar nálægt. „Ég vil bara heinsa mig og Hallgrím af þessari árás. Þetta er ekki okkar mál."
Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fleiri fréttir Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Sjá meira