Innlent

Þrjú fjölveiðiskip farin til loðnuleitar

MYND/365

Þrjú stór fjölveiðiskip eru lögð af stað til loðnuleitar en engin loðna hefur veiðst hér við landi síðan í fyrravetur þar sem engin haustvertíð var síðastliðið haust.

Skipin hefja skipulagða leit austur af Kolbeinsey, enda sýnir reynslan að þar sé einna helst að finna loðnu á þessum árstíma. Þá er ráðgert að hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson haldi til leitar eftir helgi




Fleiri fréttir

Sjá meira


×