Íslendingar voru á Mont Blanc þegar snjóflóðið féll Atli Steinn Guðmundsson skrifar 25. ágúst 2008 11:30 Fimm á toppnum. MYND/Árni Þór Lárusson „Ég myndi nú ekki segja að við höfum verið í neinum lífsháska, við fórum aðra leið," sagði Árni Þór Lárusson sem stóð við fimmta mann á toppi hvíta risans Mont Blanc, hæsta fjalls Frakklands og Vestur-Evrópu, á sunnudagsmorgun. Átta manns eru taldir af eftir að hafa lent í snjóflóði sem féll á þeim slóðum þar sem Íslendingarnir hugðust fyrst ráðast til uppgöngu. „Það var búið að vera þrumuveður og snjókoma svo við ákváðum að fara aðra leið," sagði Árni Þór enn fremur. Hann sagði þá félaga hafa farið svonefnda Gouter-leið upp á fjallið sem er algengasta gönguleiðin á Mont Blanc. „Við byrjuðum klukkan þrjú á laugardaginn og vorum komnir upp í [Gouter-] skála klukkan átta um kvöldið. Við lögðum svo af stað um þrjúleytið um nóttina og vorum komnir upp á topp klukkan hálfníu um morguninn," útskýrði Árni. Fimmmenningarnir eru allir félagar í Hjálparsveit skáta í Reykjavík. Hann sagði förina hafa sóst vel þrátt fyrir mikinn kulda. „Það er gaman þegar maður kemur niður," sagði Árni en þeir félagar eru engan veginn hættir klifrinu því þeir halda rakleiðis á tind Matterhorn, hæsta fjalls Sviss, og koma svo heim á Frónið 3. september ef allt gengur að óskum. Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Sjá meira
„Ég myndi nú ekki segja að við höfum verið í neinum lífsháska, við fórum aðra leið," sagði Árni Þór Lárusson sem stóð við fimmta mann á toppi hvíta risans Mont Blanc, hæsta fjalls Frakklands og Vestur-Evrópu, á sunnudagsmorgun. Átta manns eru taldir af eftir að hafa lent í snjóflóði sem féll á þeim slóðum þar sem Íslendingarnir hugðust fyrst ráðast til uppgöngu. „Það var búið að vera þrumuveður og snjókoma svo við ákváðum að fara aðra leið," sagði Árni Þór enn fremur. Hann sagði þá félaga hafa farið svonefnda Gouter-leið upp á fjallið sem er algengasta gönguleiðin á Mont Blanc. „Við byrjuðum klukkan þrjú á laugardaginn og vorum komnir upp í [Gouter-] skála klukkan átta um kvöldið. Við lögðum svo af stað um þrjúleytið um nóttina og vorum komnir upp á topp klukkan hálfníu um morguninn," útskýrði Árni. Fimmmenningarnir eru allir félagar í Hjálparsveit skáta í Reykjavík. Hann sagði förina hafa sóst vel þrátt fyrir mikinn kulda. „Það er gaman þegar maður kemur niður," sagði Árni en þeir félagar eru engan veginn hættir klifrinu því þeir halda rakleiðis á tind Matterhorn, hæsta fjalls Sviss, og koma svo heim á Frónið 3. september ef allt gengur að óskum.
Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Sjá meira