Gunnar Nelson berst í Kaupmannahöfn í kvöld 6. september 2008 11:01 Íslenski bardagaíþróttamaðurinn Gunnar Nelson berst sinn sjötta atvinnumannabardaga í blönduðum bardagaíþróttum (MMA) á Adrenalínmótinu í Kaupmannahöfn í kvöld. Gunnar sem er aðeins tvítugur að aldri mun þá etja kappi við hinn miklu reyndari brasilíska bardagakappa Iran Mascarenhas sem er þrítugur að aldri og hefur verið þjálfari hjá einum stærsta bardagaíþróttklúbbi Danmerkur um nokkurra ára skeið. Andstæðingur Gunnars er því á heimavelli en hópur Íslendinga er mættur til Danmerkur í bolum sérmerktum Gunnari til að styðja sinn mann enda mikill áhugi fyrir bardaganum. Gunnar er ósigraður á sínum atvinnumannaferli í MMA og hefur m.a. sigrað fjóra síðustu andstæðinga sína í fyrstu lotu. Þetta er þó vafalítið erfiðasti andstæðingur hans til þessa en Mascarenhas er af dönskum fjölmiðlum talinn mun sigurstranglegri. Gunnar kemur þó vel undirbúinn en hann dvaldi m.a. í 3 mánuði á Hawaii í vor við æfingar hjá heimsmeistaranum í léttivigt, B.J.Penn. Sigurvegarinn í bardaganum ávinnur sér rétt til að berjast um Adrenalínbeltið í veltivigt í vetur við núverandi meistara, Norðmanninn Simeon Thoresen. Í horninu hjá Gunnari í kvöld verður hinn þekkti þjálfari og bardagaíþróttakappi Karl Tanswell frá Manchesters í Englandi. Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Íslenski bardagaíþróttamaðurinn Gunnar Nelson berst sinn sjötta atvinnumannabardaga í blönduðum bardagaíþróttum (MMA) á Adrenalínmótinu í Kaupmannahöfn í kvöld. Gunnar sem er aðeins tvítugur að aldri mun þá etja kappi við hinn miklu reyndari brasilíska bardagakappa Iran Mascarenhas sem er þrítugur að aldri og hefur verið þjálfari hjá einum stærsta bardagaíþróttklúbbi Danmerkur um nokkurra ára skeið. Andstæðingur Gunnars er því á heimavelli en hópur Íslendinga er mættur til Danmerkur í bolum sérmerktum Gunnari til að styðja sinn mann enda mikill áhugi fyrir bardaganum. Gunnar er ósigraður á sínum atvinnumannaferli í MMA og hefur m.a. sigrað fjóra síðustu andstæðinga sína í fyrstu lotu. Þetta er þó vafalítið erfiðasti andstæðingur hans til þessa en Mascarenhas er af dönskum fjölmiðlum talinn mun sigurstranglegri. Gunnar kemur þó vel undirbúinn en hann dvaldi m.a. í 3 mánuði á Hawaii í vor við æfingar hjá heimsmeistaranum í léttivigt, B.J.Penn. Sigurvegarinn í bardaganum ávinnur sér rétt til að berjast um Adrenalínbeltið í veltivigt í vetur við núverandi meistara, Norðmanninn Simeon Thoresen. Í horninu hjá Gunnari í kvöld verður hinn þekkti þjálfari og bardagaíþróttakappi Karl Tanswell frá Manchesters í Englandi.
Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira