Eigandi Border-Collie hundsins sem var í óskilum í Blöndubakka í gærdag hefur enn ekki fundist. Hundurinn er því áfram í óskilum en nú kominn yfir á heimili við Jöfrabakkann.
Sú sem hefur hundinn nú heitir Sólveig og segir hún að sonur sinn hafi komið heim með hundinn í gærkvöldi. Sú sem fann hundinn í gær gat ekki haldið honum vegna ónæmis.
Eigandi hundsins getur vitjað hans með því að hringja í Sólveigu í síma 847-4019.