Bókatíðindi væntanleg 31. október 2008 04:15 Kristján B. Jónasson, formaður Félags bókaútgefenda. Bókatíðindi ársins 2008 eru nú í prentun, á áætlun og líður því að því að þau verði borin út á öll heimili. Fyrirfram hafði verið búist við fækkun titla. Niðurstaðan er að um 40 færri titlar eru í Bókatíðindum í ár en árið 2007, eða 759 alls. Þetta eru því önnur stærstu Bókatíðindi til þessa. Árið 2006 var fjöldi titla 677. Árið 1998 voru þeir 418. Fækkunin er mest í flokknum Þýddar barnabækur, en þar virðist sem erlent samprent verði fyrir barðinu á erfiðleikum við eðlileg viðskipti við útlönd. „Fregnir berast af því að bækur séu stopp á hafnarbökkum Austurlanda fjær,“ segir Kristján B. Jónasson formaður Félags bókaútgefenda sem stendur fyrir útgáfunni. Athygli vekur að sumir flokkar vaxa. Í ár eru skráðir 53 titlar í ljóðaflokknum en voru 45 í fyrra, voru 28 árið 1998 (sem var annars gott ár í bókaútgáfu). Einnig handbækur, þær eru 59 í ár en voru 53 í fyrra, 33 árið 1998. Þýdd skáldverk eru líka fleiri og þar kemur kiljuútgáfan sterk inn, í ár eru 84 titlar en voru 79 í fyrra, voru 66 árið 2006 og 71 árið 2005, 44 árið 1998. Með öðrum orðum: Aldrei hafa jafn margar þýðingar á erlendum skálverkum verið skráðar til leiks í Bókatíðindum og nú, en jafnan eru allflestar slíkar þýðingar skráðar í Bókatíðindi. Fækkun í öðrum flokkum er lítil svo munar 2-5 titlum og er ekki mikil m.v. t.d. árin 2006 og 2005. Frumsamdar barnabækur eru 76 í ár, voru 51 árið 2006 og 39 árið 2005, 49 árið 1998. Frumsamin ísl. skáldverk eru nú 72, voru 79 í fyrra, 63 árið 2006 og 67 árið 2005, 49 árið 1998. Ævisögur eru 40 í ár, voru 44 í fyrra, 33 árið 2006 og 36 árið 2005, 24 árið 1998. Einn stærsti flokkurinn er Fræði og bækur almenns efnis. Hann er nánast jafn stór og í fyrra, var þá 204 en er nú 202, sem er rosafjölgun frá 2006 (156) og 2005 (162) og 124 árið 1998. Mjög stór hluti þýðinganna er nú þegar kominn út sem og mikið af fræðibókunum. Hitt fer allt inn á jólamarkaðinn. Það verður mikið úrval af bókum þessi jólin. Enginn þarf að kvíða vöruskorti þar. Aldrei hafa komið út jafn margar ljóðabækur. Ævisögur, skáldverk, ísl. barnabækur og fræði eru í sögulegum hápunkti. Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Sjá meira
Bókatíðindi ársins 2008 eru nú í prentun, á áætlun og líður því að því að þau verði borin út á öll heimili. Fyrirfram hafði verið búist við fækkun titla. Niðurstaðan er að um 40 færri titlar eru í Bókatíðindum í ár en árið 2007, eða 759 alls. Þetta eru því önnur stærstu Bókatíðindi til þessa. Árið 2006 var fjöldi titla 677. Árið 1998 voru þeir 418. Fækkunin er mest í flokknum Þýddar barnabækur, en þar virðist sem erlent samprent verði fyrir barðinu á erfiðleikum við eðlileg viðskipti við útlönd. „Fregnir berast af því að bækur séu stopp á hafnarbökkum Austurlanda fjær,“ segir Kristján B. Jónasson formaður Félags bókaútgefenda sem stendur fyrir útgáfunni. Athygli vekur að sumir flokkar vaxa. Í ár eru skráðir 53 titlar í ljóðaflokknum en voru 45 í fyrra, voru 28 árið 1998 (sem var annars gott ár í bókaútgáfu). Einnig handbækur, þær eru 59 í ár en voru 53 í fyrra, 33 árið 1998. Þýdd skáldverk eru líka fleiri og þar kemur kiljuútgáfan sterk inn, í ár eru 84 titlar en voru 79 í fyrra, voru 66 árið 2006 og 71 árið 2005, 44 árið 1998. Með öðrum orðum: Aldrei hafa jafn margar þýðingar á erlendum skálverkum verið skráðar til leiks í Bókatíðindum og nú, en jafnan eru allflestar slíkar þýðingar skráðar í Bókatíðindi. Fækkun í öðrum flokkum er lítil svo munar 2-5 titlum og er ekki mikil m.v. t.d. árin 2006 og 2005. Frumsamdar barnabækur eru 76 í ár, voru 51 árið 2006 og 39 árið 2005, 49 árið 1998. Frumsamin ísl. skáldverk eru nú 72, voru 79 í fyrra, 63 árið 2006 og 67 árið 2005, 49 árið 1998. Ævisögur eru 40 í ár, voru 44 í fyrra, 33 árið 2006 og 36 árið 2005, 24 árið 1998. Einn stærsti flokkurinn er Fræði og bækur almenns efnis. Hann er nánast jafn stór og í fyrra, var þá 204 en er nú 202, sem er rosafjölgun frá 2006 (156) og 2005 (162) og 124 árið 1998. Mjög stór hluti þýðinganna er nú þegar kominn út sem og mikið af fræðibókunum. Hitt fer allt inn á jólamarkaðinn. Það verður mikið úrval af bókum þessi jólin. Enginn þarf að kvíða vöruskorti þar. Aldrei hafa komið út jafn margar ljóðabækur. Ævisögur, skáldverk, ísl. barnabækur og fræði eru í sögulegum hápunkti.
Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Sjá meira