Stefán Karl tryllti Boston-aðdáendur 17. desember 2008 04:15 Með goðsögninni Heinsohn. Stefán heilsaði upp á Tommy Heinsohn, sem er goðsögn í Boston og var í gullaldarliði liðsins á árunum 1959 til 1966. Fréttablaðið/Ap „Þetta var ótrúlega skemmtilegt, ég fékk að hitta bæði liðin og spjallaði aðeins við fyrirliðann Paul Pierce,“ segir Stefán Karl Stefánsson leikari. Velgengni hans sem Trölli virðist engan endi ætla að taka en leikarinn var sérstakur heiðursgestur á leik Boston Celtics og Utah Jazz á mánudaginn í Banknorth Garden, heimavelli Boston. Stefán atti kappi við lukkutröll liðsins sem hefur í fimm ár reynt að hitta ofan í körfuna fyrir aftan bak frá miðju. Stefán gerði sér lítið fyrir og hitti í fyrstu tilraun. „Þakið ætlaði bókstaflega að rifna af byggingunni,“ segir Stefán en Banknorth Garden tekur 35 þúsund manns í sæti. Stefán hafði sitthvað upp úr krafsinu. Fékk meðal annars áritaða treyju frá Pierce og var einmitt að horfa á hana þegar Fréttablaðið náði tali af honum. Þá varð hann þess heiðurs aðnjótandi að máta meistarahring sem meistarar NBA-deildarinnnar fá fyrir sigur sinn. „Hann var ansi þungur, skreyttur með demöntum og gimsteinum,“ segir Stefán. Hann verður í tvær vikur til viðbótar í Boston en síðan liggur leiðin til Los Angeles. Og þótt Stefán vilji ekki meina að framtíðin liggi í lukkutrölla-bransanum þá neitar hann því ekki að óneitanlega yrði skemmtilegt að endurtaka leikinn hjá Los Angeles Lakers en stórleikarinn Jack Nicholson er einn heitasti aðdáandi liðsins. „Það væri ekkert leiðinlegt að rekast á hann,“ segir Stefán. Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Sjá meira
„Þetta var ótrúlega skemmtilegt, ég fékk að hitta bæði liðin og spjallaði aðeins við fyrirliðann Paul Pierce,“ segir Stefán Karl Stefánsson leikari. Velgengni hans sem Trölli virðist engan endi ætla að taka en leikarinn var sérstakur heiðursgestur á leik Boston Celtics og Utah Jazz á mánudaginn í Banknorth Garden, heimavelli Boston. Stefán atti kappi við lukkutröll liðsins sem hefur í fimm ár reynt að hitta ofan í körfuna fyrir aftan bak frá miðju. Stefán gerði sér lítið fyrir og hitti í fyrstu tilraun. „Þakið ætlaði bókstaflega að rifna af byggingunni,“ segir Stefán en Banknorth Garden tekur 35 þúsund manns í sæti. Stefán hafði sitthvað upp úr krafsinu. Fékk meðal annars áritaða treyju frá Pierce og var einmitt að horfa á hana þegar Fréttablaðið náði tali af honum. Þá varð hann þess heiðurs aðnjótandi að máta meistarahring sem meistarar NBA-deildarinnnar fá fyrir sigur sinn. „Hann var ansi þungur, skreyttur með demöntum og gimsteinum,“ segir Stefán. Hann verður í tvær vikur til viðbótar í Boston en síðan liggur leiðin til Los Angeles. Og þótt Stefán vilji ekki meina að framtíðin liggi í lukkutrölla-bransanum þá neitar hann því ekki að óneitanlega yrði skemmtilegt að endurtaka leikinn hjá Los Angeles Lakers en stórleikarinn Jack Nicholson er einn heitasti aðdáandi liðsins. „Það væri ekkert leiðinlegt að rekast á hann,“ segir Stefán.
Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Sjá meira