Níu sakfelldir í DC++ máli 3. mars 2008 13:07 Níu menn voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag sakfelldir fyrir brot á höfundalögum fyrir að hafa dreift ýmiss konar efni með skráarskiptaforritinu DC++. Ríkislögreglustjóri höfðaði mál á hendur mönnum og hlaut einn mannanna 30 daga skilorðsbundið fangelsi en refsingu yfir hinum var frestað og fellur hún niður ef þeir halda skilorð í tvö ár. Málið kom upp árið 2004 en þá var gerð húsleit hjá tólf manns og tölvur gerðar upptækar. Málið snerist um ólöglega dreifingu á sjónvarpsþáttum, tölvuleikjum og kvikmyndum með skráarskiptaforritinu DC++. Forritið gerir fólki kleift að skiptast á hvers konar skrám yfir netið á einfaldan hátt og var stórt samfélag var í kringum forritið á Íslandi á sínum tíma. Það voru Samtök myndefnisútgefenda á Íslandi, Framleiðendafélagið-SÍK, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar og Samband hljómplötuframleiðenda sem lögðu fram kæru til Ríkislögreglustjóra á hendur mönnunum vegna brotanna og ákvað hann í framhaldinu að gefa út ákæru. Sá sem þyngsta refsingu hlaut var talinn aðalmaður í brotinu með því að hafa stofnað svokallaðan nettengipunkt og hýst hann. Litið var til þess við ákvörðun refsingar yfir mönnunum að brot þeirra hefðu staðið yfir í langan tíma og væru umfangsmikil, en alls fundust um 130 þúsund höfundarréttarvarin verk í tölvum mannanna. Hins vegar var einnig horft til þess að ákærðu væru ungir að árum og þess að rannsókn málsins dróst nokkuð á langinn. Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Níu menn voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag sakfelldir fyrir brot á höfundalögum fyrir að hafa dreift ýmiss konar efni með skráarskiptaforritinu DC++. Ríkislögreglustjóri höfðaði mál á hendur mönnum og hlaut einn mannanna 30 daga skilorðsbundið fangelsi en refsingu yfir hinum var frestað og fellur hún niður ef þeir halda skilorð í tvö ár. Málið kom upp árið 2004 en þá var gerð húsleit hjá tólf manns og tölvur gerðar upptækar. Málið snerist um ólöglega dreifingu á sjónvarpsþáttum, tölvuleikjum og kvikmyndum með skráarskiptaforritinu DC++. Forritið gerir fólki kleift að skiptast á hvers konar skrám yfir netið á einfaldan hátt og var stórt samfélag var í kringum forritið á Íslandi á sínum tíma. Það voru Samtök myndefnisútgefenda á Íslandi, Framleiðendafélagið-SÍK, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar og Samband hljómplötuframleiðenda sem lögðu fram kæru til Ríkislögreglustjóra á hendur mönnunum vegna brotanna og ákvað hann í framhaldinu að gefa út ákæru. Sá sem þyngsta refsingu hlaut var talinn aðalmaður í brotinu með því að hafa stofnað svokallaðan nettengipunkt og hýst hann. Litið var til þess við ákvörðun refsingar yfir mönnunum að brot þeirra hefðu staðið yfir í langan tíma og væru umfangsmikil, en alls fundust um 130 þúsund höfundarréttarvarin verk í tölvum mannanna. Hins vegar var einnig horft til þess að ákærðu væru ungir að árum og þess að rannsókn málsins dróst nokkuð á langinn.
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira