Fékk ekki bréf um brottvísun úr landi Nanna Hlín skrifar 3. júlí 2008 16:33 Paul Ramses fékk ekki að sjá bréf um synjun á beiðni um hæli fyrr en í gærkvöldi. Bréfin hefðu átt að berast honum í apríl. Eiginkonu Paul finnst þetta ótrúleg vinnubrögð. „Ég skil þetta bara ekki," segir Atieno Othiembo, eiginkona Pauls. „Ég hef ekkert heyrt frá honum síðan í morgun á flugvellinum, ég veit ekkert hvort hann sé kominn til Ítalíu eða hvort hann hafi millilent einhvers staðar." Paul var greint frá því í gær að umókn hans um stöðu flóttamanns á Íslandi yrði ekki afgreidd heldur yrði hann sendur með flugi næsta morgun til Ítalíu. Gisti hann fangageymslur lögreglunnar í nótt. Þetta hefði hann átt að fá að vita í þremur bréfum sem hefðu átt að berast honum í apríl. Eiginkona Pauls og Þórunn Helgadóttir hjá ABC barnahjálp, vinkona þeirra hjóna, fullyrða báðar að bréfin hafi ekki borist. „Um er að ræða þrjú bréf. Í fyrsta bréfinu er ákvörðun stjórnvalda um að synja beiðni hans um að fjalla um málið hérhæli. Bréfið er mest á íslensku en ein klausa á ensku," segir Þórunn. Hún segir að efni annars bréfsins hafi verið upplýsingar um kærufrest. Paul hafi haft 15 daga til þess að áfrýja. Þórunn segir að miðað við þær upplýsingar sem aðstandendur Pauls hafi undir höndum virðist Paul ekki hafa haft færi á því að fara með mál sitt fyrir dómstóla. „Þriðja bréfið er birtingavottorð, staðfesting á því að hann hafi tekið við þessu og þar á Paul Ramses að hafa skrifað undir ásamt vottum. Útlendingastofnun tjáði þeim í dag að Paul hefði fengið að vita þetta fyrir tveimur mánuðum en hvorki hann né aðrir kannast við það og ekkert bréf hafði borist heimilinu," segir Þórunn. Eiginkona Paul óttast um öryggi hans. ,,Hann er mjög stressaður, við vitum ekkert hvernig við eigum að sjá fyrir okkur, barnið okkar er rúmlega sex vikna þannig að ég get ekki unnið. Ef Paul getur ekki komið aftur til Íslands reynum við örugglega að fara til Ítalíu," segir Atieno. Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Sjá meira
Paul Ramses fékk ekki að sjá bréf um synjun á beiðni um hæli fyrr en í gærkvöldi. Bréfin hefðu átt að berast honum í apríl. Eiginkonu Paul finnst þetta ótrúleg vinnubrögð. „Ég skil þetta bara ekki," segir Atieno Othiembo, eiginkona Pauls. „Ég hef ekkert heyrt frá honum síðan í morgun á flugvellinum, ég veit ekkert hvort hann sé kominn til Ítalíu eða hvort hann hafi millilent einhvers staðar." Paul var greint frá því í gær að umókn hans um stöðu flóttamanns á Íslandi yrði ekki afgreidd heldur yrði hann sendur með flugi næsta morgun til Ítalíu. Gisti hann fangageymslur lögreglunnar í nótt. Þetta hefði hann átt að fá að vita í þremur bréfum sem hefðu átt að berast honum í apríl. Eiginkona Pauls og Þórunn Helgadóttir hjá ABC barnahjálp, vinkona þeirra hjóna, fullyrða báðar að bréfin hafi ekki borist. „Um er að ræða þrjú bréf. Í fyrsta bréfinu er ákvörðun stjórnvalda um að synja beiðni hans um að fjalla um málið hérhæli. Bréfið er mest á íslensku en ein klausa á ensku," segir Þórunn. Hún segir að efni annars bréfsins hafi verið upplýsingar um kærufrest. Paul hafi haft 15 daga til þess að áfrýja. Þórunn segir að miðað við þær upplýsingar sem aðstandendur Pauls hafi undir höndum virðist Paul ekki hafa haft færi á því að fara með mál sitt fyrir dómstóla. „Þriðja bréfið er birtingavottorð, staðfesting á því að hann hafi tekið við þessu og þar á Paul Ramses að hafa skrifað undir ásamt vottum. Útlendingastofnun tjáði þeim í dag að Paul hefði fengið að vita þetta fyrir tveimur mánuðum en hvorki hann né aðrir kannast við það og ekkert bréf hafði borist heimilinu," segir Þórunn. Eiginkona Paul óttast um öryggi hans. ,,Hann er mjög stressaður, við vitum ekkert hvernig við eigum að sjá fyrir okkur, barnið okkar er rúmlega sex vikna þannig að ég get ekki unnið. Ef Paul getur ekki komið aftur til Íslands reynum við örugglega að fara til Ítalíu," segir Atieno.
Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Sjá meira