Innlent

Gamalt tré rifnaði upp með rótum

Tréið liggur nú á hlið.
Tréið liggur nú á hlið. MYND/Stöð 2

Afleiðingar veðurofsans komu víða í ljós í morgun þegar íbúar litu út um glugga sína. Þetta gamla tré sem stóð í garði einum á Kirkjuteigi í Reykjavík rifnaði upp með rótum í einni vindhviðunni sem gekk yfir. Verstu hviðurnar á höfuðborgarsvæðinu náðu hátt í fimmtíu metrum á sekúndu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×