Búðarháls á undan Þjórsárvirkjunum? 30. janúar 2008 18:59 Vatnsaflsvirkjun á hálendinu ofan Sultartanga gæti orðið næsta stórvirkjun landsins. Vegna erfiðleika við að afla leyfa fyrir virkjunum í neðri Þjórsá hefur Landsvirkjun nú dustað rykið af áformum um Búðarhálsvirkjun og gætu framkvæmdir hafist síðar á árinu.Undirbúningsframkvæmdir við Búðarhálsvirkjun hófust reyndar sumarið 2001 með vegagerð og smíði brúar yfir Tungnaá en einnig var grafið fyrir grunni stöðvarhúss. Framkvæmdum var hætt þegar fallið var frá Norðlingaölduveitu, sem Landsvirkjun sagði þá að væri forsenda Búðarhálsvirkjunar. En nú hafa aðstæður breyst. Orkuverð hefur hækkað og áhugasamir kaupendur í viðræðum við Landsvirkjun eru tilbúnir að greiða hærra verð en áður.Búðarhálsvirkjun er nú líkleg til að verða á undan umdeildum virkjunum í neðri Þjórsá, þótt þær séu hagkvæmari að mati Landsvirkjunar. Ólíkt þeim er Búðarhálsvirkjun á grænu ljósi. Öll leyfi liggja fyrir sem og umhverfismat. Á meðan standa enn yfir samningaviðræður við landeigendur við neðri Þjórsá og sveitarfélög eiga eftir samþykkja þær inn á skipulag.Búðarháls er á milli Sultartanga og Hrauneyjafoss. Tungná yrði stífluð neðan Hrauneyjafosssvirkjunar og leidd í fjögurra kílómetra löngum jarðgöngum í gegnum Búðarháls. Stöðvarhús yrði við ofanvert Sultartangalón. Útboðsgögn eru í vinnslu þessa dagana. Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Vatnsaflsvirkjun á hálendinu ofan Sultartanga gæti orðið næsta stórvirkjun landsins. Vegna erfiðleika við að afla leyfa fyrir virkjunum í neðri Þjórsá hefur Landsvirkjun nú dustað rykið af áformum um Búðarhálsvirkjun og gætu framkvæmdir hafist síðar á árinu.Undirbúningsframkvæmdir við Búðarhálsvirkjun hófust reyndar sumarið 2001 með vegagerð og smíði brúar yfir Tungnaá en einnig var grafið fyrir grunni stöðvarhúss. Framkvæmdum var hætt þegar fallið var frá Norðlingaölduveitu, sem Landsvirkjun sagði þá að væri forsenda Búðarhálsvirkjunar. En nú hafa aðstæður breyst. Orkuverð hefur hækkað og áhugasamir kaupendur í viðræðum við Landsvirkjun eru tilbúnir að greiða hærra verð en áður.Búðarhálsvirkjun er nú líkleg til að verða á undan umdeildum virkjunum í neðri Þjórsá, þótt þær séu hagkvæmari að mati Landsvirkjunar. Ólíkt þeim er Búðarhálsvirkjun á grænu ljósi. Öll leyfi liggja fyrir sem og umhverfismat. Á meðan standa enn yfir samningaviðræður við landeigendur við neðri Þjórsá og sveitarfélög eiga eftir samþykkja þær inn á skipulag.Búðarháls er á milli Sultartanga og Hrauneyjafoss. Tungná yrði stífluð neðan Hrauneyjafosssvirkjunar og leidd í fjögurra kílómetra löngum jarðgöngum í gegnum Búðarháls. Stöðvarhús yrði við ofanvert Sultartangalón. Útboðsgögn eru í vinnslu þessa dagana.
Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira