Óheimilt að lækka laun forseta 25. nóvember 2008 13:55 Það er óheimilt að lækka laun forseta Íslands á miðju kjörtímabili hans, segir Eiríkur Tómasson lagaprófessor. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sagðist hins vegar í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins fyrr í nóvember telja eðlilegt að laun forseta og annarra ráðamanna yrðu lækkuð í ljósi þeirra aðstæðna sem Íslendingar glíma nú við. „Ég mundi fagna slíkri ákvörðun Alþingis eða kjararáðs og tel að hana eigi að taka sem fyrst," sagði forsetinn í svari við könnun sem Fréttablaðið gerði meðal alþingismanna, ráðherra, borgarstjóra, hæstaréttardómara og forsetans. Eiríkur segir að þetta gangi ekki upp og máli sínu til stuðnings bendir hann á ákvæði í 9. grein stjórnarskrárinnar þar sem segir: „Ákveða skal með lögum greiðslur af ríkisfé til forseta og þeirra, sem fara með forsetavald. Óheimilt skal að lækka greiðslur þessar til forseta kjörtímabil hans." Eiríkur segir hins vegar að forseti geti afsalað sér hluta launa sinna. „Það gerir hann þá bara sjálfviljugur og er að sjálfsögðu ekki skylt að gera það að lögum," segir Eiríkur. Forsætisráðherra tilkynnti á föstudag að hann hefði sent kjararáði bréf og óskað eftir því að ráðið myndi lækka laun þeirra sem heyra undir kjararáðið tímabundið. Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Sjá meira
Það er óheimilt að lækka laun forseta Íslands á miðju kjörtímabili hans, segir Eiríkur Tómasson lagaprófessor. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sagðist hins vegar í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins fyrr í nóvember telja eðlilegt að laun forseta og annarra ráðamanna yrðu lækkuð í ljósi þeirra aðstæðna sem Íslendingar glíma nú við. „Ég mundi fagna slíkri ákvörðun Alþingis eða kjararáðs og tel að hana eigi að taka sem fyrst," sagði forsetinn í svari við könnun sem Fréttablaðið gerði meðal alþingismanna, ráðherra, borgarstjóra, hæstaréttardómara og forsetans. Eiríkur segir að þetta gangi ekki upp og máli sínu til stuðnings bendir hann á ákvæði í 9. grein stjórnarskrárinnar þar sem segir: „Ákveða skal með lögum greiðslur af ríkisfé til forseta og þeirra, sem fara með forsetavald. Óheimilt skal að lækka greiðslur þessar til forseta kjörtímabil hans." Eiríkur segir hins vegar að forseti geti afsalað sér hluta launa sinna. „Það gerir hann þá bara sjálfviljugur og er að sjálfsögðu ekki skylt að gera það að lögum," segir Eiríkur. Forsætisráðherra tilkynnti á föstudag að hann hefði sent kjararáði bréf og óskað eftir því að ráðið myndi lækka laun þeirra sem heyra undir kjararáðið tímabundið.
Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Sjá meira