Leynigos fyrir 35 árum 28. október 2008 18:53 Neðansjávargos við Landeyjar um fimm kílómetra undan suðurströndinni fyrir 35 árum er komið á opinberan lista yfir eldgos á Íslandi á tuttugustu öld. Jarðfræðingar efast þó um að nægar sannanir séu til fyrir þessu leynigosi. Surtseyjargosið hófst sem neðansjávargos árið 1963 og þegar því lauk stóð eftir ný eyja. Þrjár aðrar eyjar mynduðust einnig í gosinu en þær hurfu allar í hafið á ný. Vísindamenn hafa almennt litið á gosið á Heimaey sem framhald Surtseyargossins. En þriðja gosið varð á Vestmannaeyjasvæðinu ef marka lista á má heimasíðu Veðurstofunnar yfir eldgos á Íslandi. Þar er skráð neðansjávargos um 5 kílómetra undan ströndinni við Landeyjar vorið 1973. Heimildin er grein Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings í Náttúrufræðingnum, byggð á frásögn skipstjóra, sem sá þann 26. maí, meðan Heimaeyjargosið stóð enn yfir, ýmis merki sem bentu til að eldgos væri einnig í gangi á hafsbotni dýpst í álnum norðnorðaustur af Elliðaey. Þarna var ólgandi sjór og dauðir fiskar. Nýjasta tækni botnsjármynda gæti gefið betri svör en mynd af svæðinu í kringum Surtsey sýnir glöggt leifarnar af hinum eyjunum, Jólni, Syrtlingi og Surtlu. Sjálf Surtsey er táknuð sem hvít á lit en sjá má neðansjávarhryggi þar sem hinar eyjarnar voru. Slík mynd af álnum milli lands og Eyja gæti kannski svarað því hvort þar varð neðansjávargos fyrir 35 árum. Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Neðansjávargos við Landeyjar um fimm kílómetra undan suðurströndinni fyrir 35 árum er komið á opinberan lista yfir eldgos á Íslandi á tuttugustu öld. Jarðfræðingar efast þó um að nægar sannanir séu til fyrir þessu leynigosi. Surtseyjargosið hófst sem neðansjávargos árið 1963 og þegar því lauk stóð eftir ný eyja. Þrjár aðrar eyjar mynduðust einnig í gosinu en þær hurfu allar í hafið á ný. Vísindamenn hafa almennt litið á gosið á Heimaey sem framhald Surtseyargossins. En þriðja gosið varð á Vestmannaeyjasvæðinu ef marka lista á má heimasíðu Veðurstofunnar yfir eldgos á Íslandi. Þar er skráð neðansjávargos um 5 kílómetra undan ströndinni við Landeyjar vorið 1973. Heimildin er grein Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings í Náttúrufræðingnum, byggð á frásögn skipstjóra, sem sá þann 26. maí, meðan Heimaeyjargosið stóð enn yfir, ýmis merki sem bentu til að eldgos væri einnig í gangi á hafsbotni dýpst í álnum norðnorðaustur af Elliðaey. Þarna var ólgandi sjór og dauðir fiskar. Nýjasta tækni botnsjármynda gæti gefið betri svör en mynd af svæðinu í kringum Surtsey sýnir glöggt leifarnar af hinum eyjunum, Jólni, Syrtlingi og Surtlu. Sjálf Surtsey er táknuð sem hvít á lit en sjá má neðansjávarhryggi þar sem hinar eyjarnar voru. Slík mynd af álnum milli lands og Eyja gæti kannski svarað því hvort þar varð neðansjávargos fyrir 35 árum.
Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira