Innlent

Reykur í stigagangi Gvendargeisla

Reykur kom upp í stigagangi í Gvendargeisla í Grafarholti. Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Reykur kom upp í stigagangi í Gvendargeisla í Grafarholti. Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Slökkviliðið fékk tilkynningu um reyk á stigagangi í fjölbýslishúsi í Gvendargeisla í Grafarholti nú fyrir stundu. Slökkviliðsbílar eru á leið á staðinn. Ekki er vitað hvort um bruna er að ræða á þessari stundu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×