Innlent

Lögregla kölluð að slagsmálum á Hverfisgötu

Lögregla var kölluð til vegna áfloga á Hverfisgötu í Reykjavík um klukkan hálf tvö í dag. Tilkynnt var um að þrír menn væru að slást fyrir utan hús númer 102 við Hverfisgötu. Þrír lögreglubílar voru sendir á staðinn en málið reyndist ekki alvarlegt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×