Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. september 2008 17:21 Joe Calzaghe ræðir við blaðamenn eftir bardagann gegn Hopkins. Nordic Photos / Getty Images Roy Jones yngri segist mikla virðingu bera fyrir Bretanum Joe Calzaghe og segir hann líkjast sjálfum Rocky Marciano. Jones og Calzaghe mætast í hringnum þann 8. nóvember næstkomandi í einum af stærsta bardaga ársins - ef ekki þeim stærsta. Upphaflega átti hann að fara fram á laugardaginn en meiðsli hjá Calzaghe gerði það að verkum að fresta varð bardaganum. „Calzaghe er einn besti hnefaleikamaður allra tíma," sagði Jones. „Hann býr yfir 100 prósent árangri, 45 sigrar og ekkert tap. Marciano var með 49-0. Ég býr mikla virðingu fyrir honum og höfum við ekkert slæmt að segja hvor um annan. Við munum gefa allt okkar í hringnum," bætti hann við. Calzaghe hefur borið höfuð og herðar yfir andstæðinga sína í ofurmillivigt undanfarin ellefu ár en keppir nú í léttþungavigt til að mæta Jones. Calzaghe mætti fyrr á árinu Bernard Hopkins í þeim flokki og bar sigur úr býtum. „Eftir Hopkins vildi ég aðeins berjast við einn mann," sagði Calzaghe. „Ég hef fylgst með Roy síðan hann var áhugamaður og hef alltaf verið aðdáandi hans." „Þetta verður væntanlega minn síðasti bardagi og að fá að berjast gegn einum þeim besta í sögunni á merkasta vettvangi hnefaleikasögunnar er stórkostlegt. Það er það eina sem ég á eftir," sagði Calzaghe. Bardaginn fer fram í Madison Square Garden í New York. Box Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sjá meira
Roy Jones yngri segist mikla virðingu bera fyrir Bretanum Joe Calzaghe og segir hann líkjast sjálfum Rocky Marciano. Jones og Calzaghe mætast í hringnum þann 8. nóvember næstkomandi í einum af stærsta bardaga ársins - ef ekki þeim stærsta. Upphaflega átti hann að fara fram á laugardaginn en meiðsli hjá Calzaghe gerði það að verkum að fresta varð bardaganum. „Calzaghe er einn besti hnefaleikamaður allra tíma," sagði Jones. „Hann býr yfir 100 prósent árangri, 45 sigrar og ekkert tap. Marciano var með 49-0. Ég býr mikla virðingu fyrir honum og höfum við ekkert slæmt að segja hvor um annan. Við munum gefa allt okkar í hringnum," bætti hann við. Calzaghe hefur borið höfuð og herðar yfir andstæðinga sína í ofurmillivigt undanfarin ellefu ár en keppir nú í léttþungavigt til að mæta Jones. Calzaghe mætti fyrr á árinu Bernard Hopkins í þeim flokki og bar sigur úr býtum. „Eftir Hopkins vildi ég aðeins berjast við einn mann," sagði Calzaghe. „Ég hef fylgst með Roy síðan hann var áhugamaður og hef alltaf verið aðdáandi hans." „Þetta verður væntanlega minn síðasti bardagi og að fá að berjast gegn einum þeim besta í sögunni á merkasta vettvangi hnefaleikasögunnar er stórkostlegt. Það er það eina sem ég á eftir," sagði Calzaghe. Bardaginn fer fram í Madison Square Garden í New York.
Box Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sjá meira