Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. september 2008 17:21 Joe Calzaghe ræðir við blaðamenn eftir bardagann gegn Hopkins. Nordic Photos / Getty Images Roy Jones yngri segist mikla virðingu bera fyrir Bretanum Joe Calzaghe og segir hann líkjast sjálfum Rocky Marciano. Jones og Calzaghe mætast í hringnum þann 8. nóvember næstkomandi í einum af stærsta bardaga ársins - ef ekki þeim stærsta. Upphaflega átti hann að fara fram á laugardaginn en meiðsli hjá Calzaghe gerði það að verkum að fresta varð bardaganum. „Calzaghe er einn besti hnefaleikamaður allra tíma," sagði Jones. „Hann býr yfir 100 prósent árangri, 45 sigrar og ekkert tap. Marciano var með 49-0. Ég býr mikla virðingu fyrir honum og höfum við ekkert slæmt að segja hvor um annan. Við munum gefa allt okkar í hringnum," bætti hann við. Calzaghe hefur borið höfuð og herðar yfir andstæðinga sína í ofurmillivigt undanfarin ellefu ár en keppir nú í léttþungavigt til að mæta Jones. Calzaghe mætti fyrr á árinu Bernard Hopkins í þeim flokki og bar sigur úr býtum. „Eftir Hopkins vildi ég aðeins berjast við einn mann," sagði Calzaghe. „Ég hef fylgst með Roy síðan hann var áhugamaður og hef alltaf verið aðdáandi hans." „Þetta verður væntanlega minn síðasti bardagi og að fá að berjast gegn einum þeim besta í sögunni á merkasta vettvangi hnefaleikasögunnar er stórkostlegt. Það er það eina sem ég á eftir," sagði Calzaghe. Bardaginn fer fram í Madison Square Garden í New York. Box Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þýskaland - Danmörk | Þjóðverjar geta slökkt vonir Dana Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Sjá meira
Roy Jones yngri segist mikla virðingu bera fyrir Bretanum Joe Calzaghe og segir hann líkjast sjálfum Rocky Marciano. Jones og Calzaghe mætast í hringnum þann 8. nóvember næstkomandi í einum af stærsta bardaga ársins - ef ekki þeim stærsta. Upphaflega átti hann að fara fram á laugardaginn en meiðsli hjá Calzaghe gerði það að verkum að fresta varð bardaganum. „Calzaghe er einn besti hnefaleikamaður allra tíma," sagði Jones. „Hann býr yfir 100 prósent árangri, 45 sigrar og ekkert tap. Marciano var með 49-0. Ég býr mikla virðingu fyrir honum og höfum við ekkert slæmt að segja hvor um annan. Við munum gefa allt okkar í hringnum," bætti hann við. Calzaghe hefur borið höfuð og herðar yfir andstæðinga sína í ofurmillivigt undanfarin ellefu ár en keppir nú í léttþungavigt til að mæta Jones. Calzaghe mætti fyrr á árinu Bernard Hopkins í þeim flokki og bar sigur úr býtum. „Eftir Hopkins vildi ég aðeins berjast við einn mann," sagði Calzaghe. „Ég hef fylgst með Roy síðan hann var áhugamaður og hef alltaf verið aðdáandi hans." „Þetta verður væntanlega minn síðasti bardagi og að fá að berjast gegn einum þeim besta í sögunni á merkasta vettvangi hnefaleikasögunnar er stórkostlegt. Það er það eina sem ég á eftir," sagði Calzaghe. Bardaginn fer fram í Madison Square Garden í New York.
Box Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þýskaland - Danmörk | Þjóðverjar geta slökkt vonir Dana Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Sjá meira