Enski í dag: Torres með tvö í auðveldum sigri Liverpool 22. desember 2007 16:50 Gullkálfurinn Torres skoraði tvö fyrir Liverpool í dag NordicPhotos/GettyImages Liverpool vann í dag góðan 4-1 sigur á Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Ívar Ingimarsson var á skotskónum með Reading þegar liðið lagði Sunderland 2-1 á heimavelli. Liverpool lagði grunnin að góðum sigri á Sunderland með tveimur mörkum snemma leiks. Yossi Benayoun kom Liverpool á bragðið á Anfield á 13. míntútu og aðeins þremur mínútum síðar skoraði Sylvain Distin sjálfsmark fyrir Portsmouth. Þannig var staðan í hálfleik og tvö mörk frá Fernando Torres (67. og 85.) tryggðu Liverpool sigurinn. Benjani minnkaði muninn fyrir Portsmouth á 57. mínútu en sigur heimamanna var aldrei í hættu. Portsmouth hafði unnið sex leiki í röð á útivelli í deildinni en liðið var lakari aðilinn lengst af á Anfield í dag. Liverpool náði á hinn bóginn að rétta úr kútnum eftir tvö töp í röð fyrir Manchester United í deildinni og Chelsea í deildarbikarnum. Ívar fagnaði marki sínu að hætti hússinsNordicPhotos/GettyImages Ívar á skotskónum Ívar Ingimarsson kom Reading í 1-0 gegn Sunderland en Michael Chopra jafnaði fyrir gestina með marki úr vítaspyrnu nokkuð gegn gangi leiksins. Það var svo Stephen Hunt sem tryggði Reading verðskuldaðan sigur með marki á lokamínútunni. Brynjar Björn Gunnarsson var nokkuð óvænt í byrjunarliði Reading eftir að hafa verið frá keppni vegna hnémeiðsla. Bolton vann sannfærandi 3-0 sigur á Birmingham þar sem Nicolas Anelka fór mikinn - skoraði tvívegis og lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir El Hadji Diouf. Aston Villa og Man City skildu jöfn 1-1 í Birmingham þar sem Ítalinn Bianchi kom gestunum yfir en Norðmaðurinn John Carew jafnaði fyrir Villa fyrir hlé. Fulham og Wigan skildu höfn 1-1 þar sem Marcus Bent var enn í stuði og kom gestunum í Wigan yfir, en Bandaríkjamaðurinn Clint Dempsey jafnaði fyrir Fulham. West Ham vann góðan útsigur á Middlesbrough á útivelli 2-1. David Wheather kom heimamönnum yfir á 40. mínútu en Dean Ashton jafnaði skömmu fyrir hlé. Það var svo Scott Parker sem var hetja Íslendingaliðsins þegar hann skoraði sigurmarkið á 90. mínútu. Arsenal með fjögurra stiga forskot Eftir leiki dagsins er Arsenal sem fyrr í efsta sæti deildarinnar með 43 stig eftir góðan sigur á grönnum sínum í Tottenham í dag - fjórum stigum meira en Manchester United sem á leik til góða gegn Everton á heimavelli á morgun. Chelsea er í þriðja sætinu með 34 stig líkt og Manchester City, en Chelsea á leik til góða á City þegar liðið sækir Blackburn heim á morgun. Liverpool er svo í fimmta sætinu með 33 stig og Everton og Portsmouth eru í sætum sex og sjö með 30 stig. Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Liverpool vann í dag góðan 4-1 sigur á Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Ívar Ingimarsson var á skotskónum með Reading þegar liðið lagði Sunderland 2-1 á heimavelli. Liverpool lagði grunnin að góðum sigri á Sunderland með tveimur mörkum snemma leiks. Yossi Benayoun kom Liverpool á bragðið á Anfield á 13. míntútu og aðeins þremur mínútum síðar skoraði Sylvain Distin sjálfsmark fyrir Portsmouth. Þannig var staðan í hálfleik og tvö mörk frá Fernando Torres (67. og 85.) tryggðu Liverpool sigurinn. Benjani minnkaði muninn fyrir Portsmouth á 57. mínútu en sigur heimamanna var aldrei í hættu. Portsmouth hafði unnið sex leiki í röð á útivelli í deildinni en liðið var lakari aðilinn lengst af á Anfield í dag. Liverpool náði á hinn bóginn að rétta úr kútnum eftir tvö töp í röð fyrir Manchester United í deildinni og Chelsea í deildarbikarnum. Ívar fagnaði marki sínu að hætti hússinsNordicPhotos/GettyImages Ívar á skotskónum Ívar Ingimarsson kom Reading í 1-0 gegn Sunderland en Michael Chopra jafnaði fyrir gestina með marki úr vítaspyrnu nokkuð gegn gangi leiksins. Það var svo Stephen Hunt sem tryggði Reading verðskuldaðan sigur með marki á lokamínútunni. Brynjar Björn Gunnarsson var nokkuð óvænt í byrjunarliði Reading eftir að hafa verið frá keppni vegna hnémeiðsla. Bolton vann sannfærandi 3-0 sigur á Birmingham þar sem Nicolas Anelka fór mikinn - skoraði tvívegis og lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir El Hadji Diouf. Aston Villa og Man City skildu jöfn 1-1 í Birmingham þar sem Ítalinn Bianchi kom gestunum yfir en Norðmaðurinn John Carew jafnaði fyrir Villa fyrir hlé. Fulham og Wigan skildu höfn 1-1 þar sem Marcus Bent var enn í stuði og kom gestunum í Wigan yfir, en Bandaríkjamaðurinn Clint Dempsey jafnaði fyrir Fulham. West Ham vann góðan útsigur á Middlesbrough á útivelli 2-1. David Wheather kom heimamönnum yfir á 40. mínútu en Dean Ashton jafnaði skömmu fyrir hlé. Það var svo Scott Parker sem var hetja Íslendingaliðsins þegar hann skoraði sigurmarkið á 90. mínútu. Arsenal með fjögurra stiga forskot Eftir leiki dagsins er Arsenal sem fyrr í efsta sæti deildarinnar með 43 stig eftir góðan sigur á grönnum sínum í Tottenham í dag - fjórum stigum meira en Manchester United sem á leik til góða gegn Everton á heimavelli á morgun. Chelsea er í þriðja sætinu með 34 stig líkt og Manchester City, en Chelsea á leik til góða á City þegar liðið sækir Blackburn heim á morgun. Liverpool er svo í fimmta sætinu með 33 stig og Everton og Portsmouth eru í sætum sex og sjö með 30 stig.
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira