Innlent

Jólaandinn sveif yfir Austurvöll

Jólaandinn sveif yfir Austurvöll í Reykjavík í dag þegar ljósin voru tendruð á Oslóartrénu.

Fjölmargir lögðu leið sína á Austurvöll í dag til að fylgjast með því þegar að ljósin voru tendruð á trénu. Það var Knut Even Lindsjörn, formaður borgarstjórnarflokks Vinstri grænna í Osló, sem færði Degi B. Eggertssyni borgarstjóra og öðrum Reykvíkingum tréð að gjöf.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×