Innlent

Tjónið vegna Axels nemur tugum milljóna

Gissur Sigurðsson skrifar
Flutningaskipið Axel
Flutningaskipið Axel
Talið er að tjón á farmi flutningaskipsins Axels, sem strandaði út af Hornafiðri fyrr í vikunni, nemi tugum milljóna króna. Skipið var fulllestað frystum sjávarafurðum, en sjór komst í framlest þess. Lögregla er byrjuð að taka skýrslur af áhöfninni en sjópróf hafa ekki verið dagsett. Fram er komið að fyrsti vélstjóri óhlýðnaðist skipstjóranum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×