Innlent

Útihús fauk í Vestmannaeyjum

Björgunarfélag Vestmannaeyja var kallað út í kvöld en þar hefur veður verið mjög slæmt í kvöld. Þar fauk útihús sem stóð við Hásteinsveg og þakplötur hafa losnað sem og klæðning húsa. Um 20 björgunarsveitarmenn vinna nú að því að sinna beiðnum um aðstoð í bænum



Fleiri fréttir

Sjá meira


×