Innlent

Vikurfok í Vestmannaeyjum

Að sögn Gísla Óskarssonar í Vestmannaeyjum er vind farinn að herða töluvert í Eyjum. Vikur fýkur í vindinum, en að sögn Gísla gerist það ekki nema í allra hörðustu veðrum.

Vondu veðri er spáð um allt land í nótt en óveður geysar nú undir Hafnarfjall, á Holtavörðuheiði og undir Eyjafjöllum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×