Innlent

Ákærður fyrir að ráðast á mann við Barinn

Málið var þingfest í morgun.
Málið var þingfest í morgun.

Átján ára gamall piltur hefur verið ákærður fyrir að veitast að manni í útidyrum veitingahússins Barsins á Klapparstíg þann 6. nóvember í fyrra og slá hann hnefahögg í andlitið með þeim afleiðingum að hann blóðgaðist og bólgnaði á neðri vör. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×