Innlent

Ferð Axels gengur vel

MYND/Horn.is

Flutningaskipið Axel er nú á leið til Akureyrar og gengur ferðin vel að sögn Bjarna Sigurðssonar hjá Dregg efh. Hann segist búast við því að skipið komi til hafnar á milli klukkan eitt til tvö í nótt.

Bjarni segir næstu skref í málinu verða þau að fulltrúar tryggingafélagsins skoði skipið og farminn til þess að unnt verði að meta stöðuna. Að því búnu verður skipið sett í slipp á Akureyri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×