Kastljós undrast athugasemdir saksóknara 9. nóvember 2007 21:02 Þórhallur Gunnarsson er ritstjóri Kastljóss. „Kastljós lýsir undrun sinni á viðbrögðum saksóknara efnhagsbrota við umfjölluninni. Orð hans sjálfs í umfjölluninni styðja efnisatriði hennar. Umfjöllunin byggðist auk þess á gögnum frá Efnahagsbrotadeildinni sjálfri," segir í orðsendingu sem ritstjórn Kastljóss hefur sent frá sér vegna athugasemdar Helga Magnússonar, saksóknara efnahagsbrotamála. Helgi Magnússon sendi frá sér greinargerð vegna fréttaskýringar sem birtist í Kastljósinu á miðvikudagskvöld fyrir hálfum mánuði. Telur hann umfjöllunin einhliða og villandi. Í þættinum var fjallað um tafir á rannsókn mála hjá efnahagsbrotadeild. Helgi segir að fréttaskýring þessi hafi verið mjög einhliða og villandi. Í Kastljósinu var meðal annars greint frá 19 málum sem drógust svo lengi í meðförum deildarinnar að það leiddi til þess að menn sluppu við fangelsisvist eða að dómar yfir þeim voru mildaðir. Þessu mótmælir Helgi og segir að viðkomandi fréttamanni hafi verið gerð grein fyrir því að í mörgum þessara tilfella hefði ekki verið um mildun refsingar að ræða. Af þessum 19 málum voru 10 skattsvikamál og nefnir Helgi að undantekningalítið sé fangelsisrefsign í þeim málum skilorðbundin. Raunveruleg áhrifa tafa á refsingu hafi aðeins orðið í einu af þessum tíu málum. Orðsendingu frá Kastljósi má lesa með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
„Kastljós lýsir undrun sinni á viðbrögðum saksóknara efnhagsbrota við umfjölluninni. Orð hans sjálfs í umfjölluninni styðja efnisatriði hennar. Umfjöllunin byggðist auk þess á gögnum frá Efnahagsbrotadeildinni sjálfri," segir í orðsendingu sem ritstjórn Kastljóss hefur sent frá sér vegna athugasemdar Helga Magnússonar, saksóknara efnahagsbrotamála. Helgi Magnússon sendi frá sér greinargerð vegna fréttaskýringar sem birtist í Kastljósinu á miðvikudagskvöld fyrir hálfum mánuði. Telur hann umfjöllunin einhliða og villandi. Í þættinum var fjallað um tafir á rannsókn mála hjá efnahagsbrotadeild. Helgi segir að fréttaskýring þessi hafi verið mjög einhliða og villandi. Í Kastljósinu var meðal annars greint frá 19 málum sem drógust svo lengi í meðförum deildarinnar að það leiddi til þess að menn sluppu við fangelsisvist eða að dómar yfir þeim voru mildaðir. Þessu mótmælir Helgi og segir að viðkomandi fréttamanni hafi verið gerð grein fyrir því að í mörgum þessara tilfella hefði ekki verið um mildun refsingar að ræða. Af þessum 19 málum voru 10 skattsvikamál og nefnir Helgi að undantekningalítið sé fangelsisrefsign í þeim málum skilorðbundin. Raunveruleg áhrifa tafa á refsingu hafi aðeins orðið í einu af þessum tíu málum. Orðsendingu frá Kastljósi má lesa með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira