Innlent

Slysagildra í Salahverfi

Í Salahverfi í Kópavogi er ekkert sem varar fólk við vatni sem fyllir undirgöng undir Fífuhvammsveg. Mikið vatn hefur safnast þar fyrir í rigningunum að undanförnu og er nú svo komið að ekki er hægt að komast þarna í gegn. Því verður fólk að fara yfir veginn. Börn hafa talsvert sótt í að leika sér í og við göngin sem sjást illa frá veginum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×