Reykjavík Energy ætlar að nota 50 milljarða kr. í útrásarverkefni 11. september 2007 15:41 "Jarðhiti og nýting hans er í vaxandi mæli að ná inn á sjóndeildarhring fjárfesta og þeirra sem móta stefnu á hinum pólitíska vettvangi." segir Bjarni Ármannsson. Reykjavik Energy Invest hyggst búa yfir um 50 milljarða króna hlutafé til að hefja fjármögnun alþjóðlegra jarðhitaverkefna. Eftir að hóf starfsemi hefur fjöldi erlendra og innlendra fjárfesta lýst yfir áhuga á þátttöku í fyrirtækinu. Stefnt er að því að gefa út nýtt hlutafé í fyrirtækinu og að Orkuveita Reykjavíkur verði kjölfestufjárfestir með um 40% hlutafjár. Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis, er nýr stjórnarformaður Reykjavik Energy Invest. Aðrir í stjórn eru Haukur Leósson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, og Björn Ingi Hrafnsson, varaformaður stjórnarinnar. Guðmundur Þóroddsson er nýráðinn forstjóri REI. Hann hefur verið forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur frá stofnun og er nú í leyfi til að leiða þessa útrás fyrirtækisins. Í frétt frá fyrirtækinu segir m.a. að Reykjavik Energy Invest á hluti í útrásarfélögunum Enex, Enex-Kína, Galantaterm og Iceland American Energy. Nýr stjórnarformaður félagsins hefur keypt hluti í félaginu fyrir hálfan milljarð króna. "Á undanförnum árum hefur athygli heimsins beinst í vaxandi mæli að endurnýjanlegum orkugjöfum og nýtingu þeirra. Þverrandi magn kolefnisorkugjafa og neikvæð útblástursmengun sem þeim fylgir skapar ný tækifæri til fjárfestinga á þessu sviði, segir Bjarni Ármannsson stjórnarformaður REI. "Jarðhiti og nýting hans er í vaxandi mæli að ná inn á sjóndeildarhring fjárfesta og þeirra sem móta stefnu á hinum pólitíska vettvangi." Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Reykjavik Energy Invest hyggst búa yfir um 50 milljarða króna hlutafé til að hefja fjármögnun alþjóðlegra jarðhitaverkefna. Eftir að hóf starfsemi hefur fjöldi erlendra og innlendra fjárfesta lýst yfir áhuga á þátttöku í fyrirtækinu. Stefnt er að því að gefa út nýtt hlutafé í fyrirtækinu og að Orkuveita Reykjavíkur verði kjölfestufjárfestir með um 40% hlutafjár. Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis, er nýr stjórnarformaður Reykjavik Energy Invest. Aðrir í stjórn eru Haukur Leósson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, og Björn Ingi Hrafnsson, varaformaður stjórnarinnar. Guðmundur Þóroddsson er nýráðinn forstjóri REI. Hann hefur verið forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur frá stofnun og er nú í leyfi til að leiða þessa útrás fyrirtækisins. Í frétt frá fyrirtækinu segir m.a. að Reykjavik Energy Invest á hluti í útrásarfélögunum Enex, Enex-Kína, Galantaterm og Iceland American Energy. Nýr stjórnarformaður félagsins hefur keypt hluti í félaginu fyrir hálfan milljarð króna. "Á undanförnum árum hefur athygli heimsins beinst í vaxandi mæli að endurnýjanlegum orkugjöfum og nýtingu þeirra. Þverrandi magn kolefnisorkugjafa og neikvæð útblástursmengun sem þeim fylgir skapar ný tækifæri til fjárfestinga á þessu sviði, segir Bjarni Ármannsson stjórnarformaður REI. "Jarðhiti og nýting hans er í vaxandi mæli að ná inn á sjóndeildarhring fjárfesta og þeirra sem móta stefnu á hinum pólitíska vettvangi."
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira