
Innlent
Lýst eftir ruslabíl
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir stórum Benz ruslabíl, með gaffal lyftu að framan til að lyfta ruslagámum. Síðast sást til bílsins í Grafarholti í gærkvöldi. Skrásetningarnúmerið er OV- 131.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×