Innlent

Ríkisstjórnin fallin samkvæmt fyrstu tölum

Ríkisstjórnin er fallin samkvæmt fyrstu tölum úr fimm kjördæmum en búið er að telja 82.589 atkvæði. Framsóknarflokkurinn mælist með 10 prósenta fylgi og fær sex þingmenn en Sjálfstæðisflokkurinn 24 þingmenn og mælist með 36 prósenta fylgi.

Samfylkingin er nærstærsti flokkurinn með 29.9 prósenta fylgi og 20 þingmenn og Vinstri - græn mælast með 14,7 prósenta fylgi og 9 níu þingmenn. Þá mælist frjálslyndi flokkurinn 6,3 prósent og fjóra þingmenn. Íslandshreyfingin nær ekki inn manni og mælist með 3,1 prósent.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×