Óánægja með vinnubrögð yfirkjörstjórnar á Suðurlandi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. maí 2007 20:48 Frá Vestmannaeyjum MYND/GVA Fyrr í dag kærðu vinstri grænir, samfylkingar- og framsóknarmenn Sjálfstæðismenn á Suðurlandi fyrir að miðla upplýsingum um kjörsókn út úr kjördeildum. Sigurður Vilhelmsson, umboðsmaður Framsóknarflokksins í Vestmannaeyjum er afar ósáttur með vinnubrögðin í málinu og átelur yfirkjörstjórn fyrir að taka ekki efnislega á kærunni. „Við fengum úrskurð frá yfirskjörstjórn á Suðurlandi," segir Sigurður í samtali við Vísi. „Í þeim úrskurði er ekki tekið á neinu í kærunni sem kom frá okkur, heldur eingöngu á einhverjum öðrum atriðum sem komu fram í fundargerðum kjörstjórnar." Þar sem yfirkjörstjórn hefur ekki tekið efnislega á kærunni hafa Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum því starfað óáreittir í kjördeildum í allan dag. Sigurður segist hafa haft samband við Landskjörstjórn og að þar hafi hann fengið þær upplýsingar að ekki sé hægt að kæra úrskurð yfirkjörstjórnar. „Við erum aðallega ósátt við að sama mál var kærtt furoir fjórum árum. Þá kom yfirjörstjórn sér undan því að úrskurða í málinu. Það virðist því ekkert hafa breyst á þessum fjórum árum," segir Sigurður. Hann segir ófært að yfirkjörstjórn úrskurði ekki um það hvort heimilt sé að fara með gögn úr kjördeildum. „Við munum halda með málið áfram og kanna hvaða leiðir eru færar. Hér kemur þetta fyrir trekk í trekk þó þessi vinnubrögð hafi verið aflögð víðast hvar annars staðar á landinu." Kosningar 2007 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Sjá meira
Fyrr í dag kærðu vinstri grænir, samfylkingar- og framsóknarmenn Sjálfstæðismenn á Suðurlandi fyrir að miðla upplýsingum um kjörsókn út úr kjördeildum. Sigurður Vilhelmsson, umboðsmaður Framsóknarflokksins í Vestmannaeyjum er afar ósáttur með vinnubrögðin í málinu og átelur yfirkjörstjórn fyrir að taka ekki efnislega á kærunni. „Við fengum úrskurð frá yfirskjörstjórn á Suðurlandi," segir Sigurður í samtali við Vísi. „Í þeim úrskurði er ekki tekið á neinu í kærunni sem kom frá okkur, heldur eingöngu á einhverjum öðrum atriðum sem komu fram í fundargerðum kjörstjórnar." Þar sem yfirkjörstjórn hefur ekki tekið efnislega á kærunni hafa Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum því starfað óáreittir í kjördeildum í allan dag. Sigurður segist hafa haft samband við Landskjörstjórn og að þar hafi hann fengið þær upplýsingar að ekki sé hægt að kæra úrskurð yfirkjörstjórnar. „Við erum aðallega ósátt við að sama mál var kærtt furoir fjórum árum. Þá kom yfirjörstjórn sér undan því að úrskurða í málinu. Það virðist því ekkert hafa breyst á þessum fjórum árum," segir Sigurður. Hann segir ófært að yfirkjörstjórn úrskurði ekki um það hvort heimilt sé að fara með gögn úr kjördeildum. „Við munum halda með málið áfram og kanna hvaða leiðir eru færar. Hér kemur þetta fyrir trekk í trekk þó þessi vinnubrögð hafi verið aflögð víðast hvar annars staðar á landinu."
Kosningar 2007 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Sjá meira