Íhuga á breytingar á lögum um friðhelgi einkalífsins 31. mars 2007 19:30 Bogi Nilsson, ríkissaksóknari, segir menn þurfa að hugleiða það hvort ekki sé kominn tími til að endurskoða þann hluta almennra hegningarlaga sem lýtur að friðhelgi einkalífsins. Þetta segir hann í kjölfar þess að maður var sýknaður í héraðsdómi fyrir heimildarlausa myndatöku af naktri stúlku. Ríkissaksóknari höfðaði mál gegn manninum en tapaði því fyrir hérðasdómi Norðurlands vestra á miðvikudag. Maðurinn hafði tekið mynd af nakinni stúlku og sýndi kunningja sínum. Bogi Nilsson, ríkissaksóknari sagði í samtali við fréttastofu í dag að íslensk lög hafi ekki að geyma ákvæði sem leggur refsingu við heimildarlausri myndatöku utan almannafæris. Hann segir að þegar íslensku lögin voru sett árið 1940 hafi fyrirmynd þeirra verið dönsk lög. Þegar dönsku lögin séu hins vegar borin saman við þau íslensku nú megi sjá að þar í landi hafi verið gerðar margvíslegar breytingar sem ekki hafa ratað inn í hegningarlögin hér á landi. Meðal þeirra breytinga sem gerðar hafi verið í Danmörku sé að þar sé refsivert að mynda mann sem ekki er á almannafæri í heimildarleysi. Sama máli gegni um dreifingu á mynd af manni sem sýnir hann við kringumstæður sem augljóslega hafi ekki verið ætlaðar til opinberar birtingar. Slík ákvæði sé ekki að finna í íslensku lögunum. Bogi segir eðlilegt að íhuga það hvort ekki sé orðið löngu tímabært að endurskoða lögin með tilliti til þessa. Fréttir Innlent Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Sjá meira
Bogi Nilsson, ríkissaksóknari, segir menn þurfa að hugleiða það hvort ekki sé kominn tími til að endurskoða þann hluta almennra hegningarlaga sem lýtur að friðhelgi einkalífsins. Þetta segir hann í kjölfar þess að maður var sýknaður í héraðsdómi fyrir heimildarlausa myndatöku af naktri stúlku. Ríkissaksóknari höfðaði mál gegn manninum en tapaði því fyrir hérðasdómi Norðurlands vestra á miðvikudag. Maðurinn hafði tekið mynd af nakinni stúlku og sýndi kunningja sínum. Bogi Nilsson, ríkissaksóknari sagði í samtali við fréttastofu í dag að íslensk lög hafi ekki að geyma ákvæði sem leggur refsingu við heimildarlausri myndatöku utan almannafæris. Hann segir að þegar íslensku lögin voru sett árið 1940 hafi fyrirmynd þeirra verið dönsk lög. Þegar dönsku lögin séu hins vegar borin saman við þau íslensku nú megi sjá að þar í landi hafi verið gerðar margvíslegar breytingar sem ekki hafa ratað inn í hegningarlögin hér á landi. Meðal þeirra breytinga sem gerðar hafi verið í Danmörku sé að þar sé refsivert að mynda mann sem ekki er á almannafæri í heimildarleysi. Sama máli gegni um dreifingu á mynd af manni sem sýnir hann við kringumstæður sem augljóslega hafi ekki verið ætlaðar til opinberar birtingar. Slík ákvæði sé ekki að finna í íslensku lögunum. Bogi segir eðlilegt að íhuga það hvort ekki sé orðið löngu tímabært að endurskoða lögin með tilliti til þessa.
Fréttir Innlent Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Sjá meira