Enski boltinn

Owen byrjaður að hlaupa

Owen meiddist í landsleik á HM í sumar
Owen meiddist í landsleik á HM í sumar
Enski framherjinn Michael Owen hjá Newcastle er nú farinn að hlaupa á ný eftir löng og erfið meiðsli. Bjartsýnustu menn í herbúðum Newcastle vonast til þess að Owen muni geta spilað á ný í apríl, en leikmaðurinn sjálfur segist ekki ætla að taka neina áhættu með hnéð á sér og útilokar ekki að bíða með endurkomuna fram á næsta haust.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×