Munaði aðeins hársbreidd að ekki hlaust mannskaði 27. ágúst 2007 18:30 Brunamálastjóri segir að brýnt sé að bæta eldvarnir á meðferðarheimilinu Stuðlum, enda sé staðurinn notaður til að læsa fólk inni. Aðeins munaði sekúndum að illa færi þegar eldur kom upp á Stuðlum í gær. Meðferðarheimilið Stuðlar er meðal annars ætlað að veita börnum móttöku í bráðatilvikum til að tryggja öryggi þeirra vegna meintra afbrota eða alvarlegra hegðunarerfiðleika. Eldurinn kom upp í sófa í sameiginlegu rými einstaklinga í neyðarvistun. Útidyr þar eru ávallt læstar og í rýminu eru herbergi sem eru læst á næturnar. Stúlkurnar tvær sem slösuðust í eldsvoðanum voru staddar í þessu sameiginlega rými ásamt starfsmanni skömmu áður en eldurinn kviknaði. Starfsmaðurinn brá sér síðan frá og á meðan kviknaði í sófanum og á örskotsstundu blossaði upp mikill eldur og ákafur Stúlkurnar voru fluttar á slysadeild með reykeitrun og brunasár. Hársbreitt munaði að ekki fór verr. Björn Karlsson, brunamálastjóri segir aðeins hafi skipt sekúndum að stúlkurnar týndu ekki lífi. Fréttastofa ræddi í dag við nokkra slökkviliðsmenn sem unnu við slökkvistörf í gær sem sögðu það koma á óvart hve mikill eldurinn var. Undir það tekur Björn og segir að fara verði betur yfir hvort brunavarnir á staðnum hafi verið nægjanlegar. Hann segir alltaf erfitt þegar tvö markmið stangist á, það er að halda fólki inni og að flóttaleiðir séu greiðar. Því verði farið yfir það með rekstraraðilum á Stuðlum hvort ekki sé hægt að koma í veg fyrir að bruna sem sá í gær, valdi eins miklu tjóni. Áður hafi kviknað í á svipuðum stað og þá hafi líka munað litlu. Nú sé því komið munstur sem þurfi að fara yfir. Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Sjá meira
Brunamálastjóri segir að brýnt sé að bæta eldvarnir á meðferðarheimilinu Stuðlum, enda sé staðurinn notaður til að læsa fólk inni. Aðeins munaði sekúndum að illa færi þegar eldur kom upp á Stuðlum í gær. Meðferðarheimilið Stuðlar er meðal annars ætlað að veita börnum móttöku í bráðatilvikum til að tryggja öryggi þeirra vegna meintra afbrota eða alvarlegra hegðunarerfiðleika. Eldurinn kom upp í sófa í sameiginlegu rými einstaklinga í neyðarvistun. Útidyr þar eru ávallt læstar og í rýminu eru herbergi sem eru læst á næturnar. Stúlkurnar tvær sem slösuðust í eldsvoðanum voru staddar í þessu sameiginlega rými ásamt starfsmanni skömmu áður en eldurinn kviknaði. Starfsmaðurinn brá sér síðan frá og á meðan kviknaði í sófanum og á örskotsstundu blossaði upp mikill eldur og ákafur Stúlkurnar voru fluttar á slysadeild með reykeitrun og brunasár. Hársbreitt munaði að ekki fór verr. Björn Karlsson, brunamálastjóri segir aðeins hafi skipt sekúndum að stúlkurnar týndu ekki lífi. Fréttastofa ræddi í dag við nokkra slökkviliðsmenn sem unnu við slökkvistörf í gær sem sögðu það koma á óvart hve mikill eldurinn var. Undir það tekur Björn og segir að fara verði betur yfir hvort brunavarnir á staðnum hafi verið nægjanlegar. Hann segir alltaf erfitt þegar tvö markmið stangist á, það er að halda fólki inni og að flóttaleiðir séu greiðar. Því verði farið yfir það með rekstraraðilum á Stuðlum hvort ekki sé hægt að koma í veg fyrir að bruna sem sá í gær, valdi eins miklu tjóni. Áður hafi kviknað í á svipuðum stað og þá hafi líka munað litlu. Nú sé því komið munstur sem þurfi að fara yfir.
Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Sjá meira