Næststærsti Íslendingurinn ætlar í atvinnumennsku í körfubolta 2. september 2007 19:14 Næststærsti Íslendingurinn ætlar að verða atvinnumaður í körfubolta. Hann er bara sextán ára gamall og er 2 metrar og 16 sentímetrar á hæð. Hann vantar tvo sentímetra til að verða sá stærsti. Ragnar Ágúst Nathanaelsson er vægt sagt stór eftir aldri og er þegar farinn að láta að sér kveða á körfuknattleiksvellinum. Hann var reyndar farinn að spila með meistaraflokki Hamars einungis fimmtán ára en hann varð sextán ára í síðustu viku. Ragnar fer létt með að troða og góma boltann enda hverfur venjuleg hönd inní lófann á þessum upprennandi snillingi, eins og krónupeningur inn í barnslófa. Þótt Ragnar vanti bara tvo sentímetra til að verða stærsti Íslendingurinn þá á hann nokkuð langt í land með að ná Jóhanni Svarfdælingi. Jóhann Risi var tveir metrar og 31 sentímetri. Ragnar telur að hann muni ekki ná Jóhanni hvað hæðina varðar úr þessu. Þrátt fyrir að nota stærri skó en almennt getur talist hefur Ragnar ekki verið í neinum vandræðum. Hann notar skó númer 51 og skóbúðin á Selfossi hefur haft gott úrval af skóm segir Ragnar. Ragnar Ágúst ætlar sér ekkert annað en að komast í fremstu röð í körfuboltanum, hann ætlar sér ekki bara að ná langt, hann ætlar sér líka að ná hátt og verða atvinnumaður í íþróttinni. Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Fleiri fréttir Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Sjá meira
Næststærsti Íslendingurinn ætlar að verða atvinnumaður í körfubolta. Hann er bara sextán ára gamall og er 2 metrar og 16 sentímetrar á hæð. Hann vantar tvo sentímetra til að verða sá stærsti. Ragnar Ágúst Nathanaelsson er vægt sagt stór eftir aldri og er þegar farinn að láta að sér kveða á körfuknattleiksvellinum. Hann var reyndar farinn að spila með meistaraflokki Hamars einungis fimmtán ára en hann varð sextán ára í síðustu viku. Ragnar fer létt með að troða og góma boltann enda hverfur venjuleg hönd inní lófann á þessum upprennandi snillingi, eins og krónupeningur inn í barnslófa. Þótt Ragnar vanti bara tvo sentímetra til að verða stærsti Íslendingurinn þá á hann nokkuð langt í land með að ná Jóhanni Svarfdælingi. Jóhann Risi var tveir metrar og 31 sentímetri. Ragnar telur að hann muni ekki ná Jóhanni hvað hæðina varðar úr þessu. Þrátt fyrir að nota stærri skó en almennt getur talist hefur Ragnar ekki verið í neinum vandræðum. Hann notar skó númer 51 og skóbúðin á Selfossi hefur haft gott úrval af skóm segir Ragnar. Ragnar Ágúst ætlar sér ekkert annað en að komast í fremstu röð í körfuboltanum, hann ætlar sér ekki bara að ná langt, hann ætlar sér líka að ná hátt og verða atvinnumaður í íþróttinni.
Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Fleiri fréttir Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Sjá meira