Innlent

Rafmagn að komast aftur á í Snæfellsbæ

MYND/Vilhelm

Rafmagn er um það bil að komast aftur á í Snæfellsbæ og nágrannasveitum en þar sló því út í morgun um níuleytið vegna ísingar á ragmangslínum. Vinnuflokkur er nú búinn að hreinsa línurnar og er verið að hleypa rafmagni aftur inn á kerfið að sögn RARIK á Vesturlandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×