Dæla olíumenguðum sjó úr lestum Axels 30. nóvember 2007 12:29 Slökkviliðið á Akureyri hefur verið kallað út til að dæla olímenguðum sjó úr lestum flutningaskipsins Axels á Akureyri. Hafnaryfirvöld óskuðu eftir aðstoð slökkviliðsins á Akureyri í morgun við að dæla sjó upp úr framlest flutningaskipsins Axels. Axel liggur við Oddeyrarbryggju á Akureyri, laskaður eftir strand skammt frá Hornafirði.Leki kom upp í kjölfar strandsins og að sögn Þorbjörns Haraldssonar slökkviliðsstjóra er vatnið í framlestinni olíumengað. Því þarf að farga því með viðeigandi hætti og er vatninu dælt á bíla Olíudreifingar og þeir flytja svo vatnið í Olíubirgðarstöð í Krossanesi.Axel var á siglingu með frystan fisk þegar skipið steytti á skeri og er nú búið að uppskipa megninu af farmi skipsins. Neðsti hluti farmsins er ónýtur þar sem vatn og olía komst í fiskinn. Það verður ekki fyrr en uppskipun er lokið og öllum olíumenguðum sjó hefur verið dælt úr skipinu sem hægt verður að færa það til og í kví. Þá getur viðgerð hafist en skipið er skemmt á 18 metra kafla framan til eftir áreksturinn við blindskerið.Eigandi útgerðar skipsins, Dregg Shipping, hefur sagt að minnstu hafi munað að skipið sykki í kjölfar árekstrarins. Lögreglan hefur hafið skýrslutökur af skipverjum en bæði er þáttur vélstjórans sem óhlýðnaðist skipstjóranum til rannsóknar sem og orsakir strandsins. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira
Slökkviliðið á Akureyri hefur verið kallað út til að dæla olímenguðum sjó úr lestum flutningaskipsins Axels á Akureyri. Hafnaryfirvöld óskuðu eftir aðstoð slökkviliðsins á Akureyri í morgun við að dæla sjó upp úr framlest flutningaskipsins Axels. Axel liggur við Oddeyrarbryggju á Akureyri, laskaður eftir strand skammt frá Hornafirði.Leki kom upp í kjölfar strandsins og að sögn Þorbjörns Haraldssonar slökkviliðsstjóra er vatnið í framlestinni olíumengað. Því þarf að farga því með viðeigandi hætti og er vatninu dælt á bíla Olíudreifingar og þeir flytja svo vatnið í Olíubirgðarstöð í Krossanesi.Axel var á siglingu með frystan fisk þegar skipið steytti á skeri og er nú búið að uppskipa megninu af farmi skipsins. Neðsti hluti farmsins er ónýtur þar sem vatn og olía komst í fiskinn. Það verður ekki fyrr en uppskipun er lokið og öllum olíumenguðum sjó hefur verið dælt úr skipinu sem hægt verður að færa það til og í kví. Þá getur viðgerð hafist en skipið er skemmt á 18 metra kafla framan til eftir áreksturinn við blindskerið.Eigandi útgerðar skipsins, Dregg Shipping, hefur sagt að minnstu hafi munað að skipið sykki í kjölfar árekstrarins. Lögreglan hefur hafið skýrslutökur af skipverjum en bæði er þáttur vélstjórans sem óhlýðnaðist skipstjóranum til rannsóknar sem og orsakir strandsins.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira