Enski boltinn

Evans nýtur stuðnings kærustunnar

NordicPhotos/GettyImages

Kærasta Jonathan Evans hjá Manchester United segir að þau séu enn saman þrátt fyrir að kærastinn hafi verið kærður fyrir nauðgun í jólateiti liðsins á dögunum.

"Við erum búin að tala saman síðan þetta gerðist og ég er enn kærastan hans. Menn geta svo dregið ályktanir út frá því," sagði hin tvítuga Kate Wathall í samtali við Sun í dag. "Ég stend fullkomlega við bakið á honum."




Fleiri fréttir

Sjá meira


×