Sakar ríkisstjórnina um að sýna þjóðinni lítilsvirðingu 9. október 2007 15:05 Kristinn H. Gunnarsson, alþingismaður. MYND/GVA Hart var deilt um fyrirhugaðan flutningsstyrk Atvinnuleysistryggingarsjóðs til fólks á landsbyggðinni á Alþingi í dag. Kristinn H. Gunnarsson sagði ríkisstjórnina vera bera fé á almenning og að hún sýndi þjóðinni lítilsvirðingu með þessu. Óheppileg tímasetning á endurskoðun styrkjanna sagði ráðherra. Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, gagnrýndi fyrirhugaða flutningsstyrki Atvinnuleysistryggingasjóð harðlega á Alþingi í dag. Sagði hann um aðför að landsbyggðarfólki að ræða og að styrkirnir væru einungis til þess gerðir að efla borgarríkið. Sakaði hann ríkisstjórnina um skeytingarleysi gagnvart tilfinningum fólks og sagði frá konu sem þorði ekki að fara á atvinnuleysisbætur af ótta við að henni yrði gert að flytja annað. Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, benti á í ræðu sinni að styrkir af þessu tagi hefðu lengi verið í gildi. Hún sagði að ákvörðun um að taka styrkina nú til endurskoðunar hefði verið óheppileg sérstaklega þegar horft er til þess að á sama tíma hefði ríkisstjórnin verið að kynna mótvægisaðgerðir sínar. Þetta hefði sett styrkina í rangt samhengi meðal annars við uppsagnir í sjávarútvegi úti á landsbyggðinni. Sagðist ráðherra vera reiðubúin að taka styrkina úr lögum komist menn að því að þeir séu ekki réttlætanlegir. Þá kom ennfremur fram í máli ráðherra að á síðustu tíu árum hefðu átta manns fengið svokallaða búferlastyrki. Á síðustu mánuðum hefðu engar umsóknir borist. Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Sjá meira
Hart var deilt um fyrirhugaðan flutningsstyrk Atvinnuleysistryggingarsjóðs til fólks á landsbyggðinni á Alþingi í dag. Kristinn H. Gunnarsson sagði ríkisstjórnina vera bera fé á almenning og að hún sýndi þjóðinni lítilsvirðingu með þessu. Óheppileg tímasetning á endurskoðun styrkjanna sagði ráðherra. Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, gagnrýndi fyrirhugaða flutningsstyrki Atvinnuleysistryggingasjóð harðlega á Alþingi í dag. Sagði hann um aðför að landsbyggðarfólki að ræða og að styrkirnir væru einungis til þess gerðir að efla borgarríkið. Sakaði hann ríkisstjórnina um skeytingarleysi gagnvart tilfinningum fólks og sagði frá konu sem þorði ekki að fara á atvinnuleysisbætur af ótta við að henni yrði gert að flytja annað. Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, benti á í ræðu sinni að styrkir af þessu tagi hefðu lengi verið í gildi. Hún sagði að ákvörðun um að taka styrkina nú til endurskoðunar hefði verið óheppileg sérstaklega þegar horft er til þess að á sama tíma hefði ríkisstjórnin verið að kynna mótvægisaðgerðir sínar. Þetta hefði sett styrkina í rangt samhengi meðal annars við uppsagnir í sjávarútvegi úti á landsbyggðinni. Sagðist ráðherra vera reiðubúin að taka styrkina úr lögum komist menn að því að þeir séu ekki réttlætanlegir. Þá kom ennfremur fram í máli ráðherra að á síðustu tíu árum hefðu átta manns fengið svokallaða búferlastyrki. Á síðustu mánuðum hefðu engar umsóknir borist.
Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Sjá meira