Innlent

Launakostnaður í evrum svipaður og annars staðar á Norðurlöndum

Launakostnaður hér á landi, reiknaður í evrum, er svipaður og annars staðar á Norðurlöndum samkvæmt athugun hagdeildar ASÍ.

Hann er hins vegar langt undir meðaltali í iðnaði en yfir meðallagi í byggingarstarfssemi og mannvirkjagerð. Í viðmiðunarlöndunum er launakostnaður mestur í Hollandi og Belgíu, næst koma Norðurlöndin en hann er lægstur í Eystrasaltsríkjunum, Póllandi, Rúmeníu og Búlgaríu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×