Hugsanlegt að borgin kosti fleiri öryggismyndavélar 5. janúar 2007 18:30 Formaður borgarráðs segir borgarstjórn vilja ræða hugmyndir nýs lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins um fleiri öryggismyndavélar og segir hugsanlegt að borgin leggi til fjármuni í verkið.Átta eftirlistmyndavélar á vegum lögreglunnar er í miðbæ Reykjavíkur og hafa að sögn lögreglumanna marg oft sannað gildi sitt. Nýlegt dæmi sýnir þegar myndir af hrottalegri árás ungra pilta náðust á myndavél kínverska sendiráðshússins í Garðarstæti en þær urðu til þess að málið upplýstist. Fleiri dæmi eru til um slíkt en hnífsstunguárás á menningarnótt árið 2005 náðist á öryggismyndavél og hægt var að fylgja árásarmanninum þar til hann náðist. Þá náðist á mynd þegar maður var stunginn í Lækjargötu fyrir nokkrum árum en sjálfur hafði maðurinn ekki gert sér grein fyrir alvarleika stungunnar. Eins hafa myndavélar oft komið lögreglu á sporið við að upplýsa mál þó atburðirnir sjálfir náist ekki á mynd.Stefán Eiríksson nýr lögreglustjóri vill fleiri myndavélar í miðborgina, eins og upp eftir Laugavegi og Hverfsgötu. Þá segir hann vélarnar sem fyrir eru orðnar lúnar enda tíu ára gamlar en á þeim tíma sá borgin um kaup á vélunum. Björn Ingi Hafnsson, formaður borgarráðs, segir vel koma til greina að borgin leggi til fjármagn og er hann til í viðræður við lögregluna til að auka öryggi borgaranna. Fréttir Innlent Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Sjá meira
Formaður borgarráðs segir borgarstjórn vilja ræða hugmyndir nýs lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins um fleiri öryggismyndavélar og segir hugsanlegt að borgin leggi til fjármuni í verkið.Átta eftirlistmyndavélar á vegum lögreglunnar er í miðbæ Reykjavíkur og hafa að sögn lögreglumanna marg oft sannað gildi sitt. Nýlegt dæmi sýnir þegar myndir af hrottalegri árás ungra pilta náðust á myndavél kínverska sendiráðshússins í Garðarstæti en þær urðu til þess að málið upplýstist. Fleiri dæmi eru til um slíkt en hnífsstunguárás á menningarnótt árið 2005 náðist á öryggismyndavél og hægt var að fylgja árásarmanninum þar til hann náðist. Þá náðist á mynd þegar maður var stunginn í Lækjargötu fyrir nokkrum árum en sjálfur hafði maðurinn ekki gert sér grein fyrir alvarleika stungunnar. Eins hafa myndavélar oft komið lögreglu á sporið við að upplýsa mál þó atburðirnir sjálfir náist ekki á mynd.Stefán Eiríksson nýr lögreglustjóri vill fleiri myndavélar í miðborgina, eins og upp eftir Laugavegi og Hverfsgötu. Þá segir hann vélarnar sem fyrir eru orðnar lúnar enda tíu ára gamlar en á þeim tíma sá borgin um kaup á vélunum. Björn Ingi Hafnsson, formaður borgarráðs, segir vel koma til greina að borgin leggi til fjármagn og er hann til í viðræður við lögregluna til að auka öryggi borgaranna.
Fréttir Innlent Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Sjá meira