Fleiri uppsagnir munu fylgja í kjölfarið 27. september 2007 16:07 Friðrik J. Arngrímsson. MYND/Vilhelm Uppsagnir 100 starfsmanna í sjávarútvegsfyrirtækjum á Eskifirði og í Þorlákshöfn koma Friðriki J. Arngrímssyni, framkvæmdastjóra LÍÚ ekki á óvart. Hann segir þetta hafa legið í loftinu og að hans mati fylgja fleiri uppsagnir fylgi í kjölfarið. „Það þarf ekki að koma neinum á óvart að gripið sé til uppsagna þegar veiði dregst saman um 63 þúsund tonn, eða einn þriðja af heildaraflanum," segir Friðrik í samtali við Vísi. „Því miður hefur þessi niðurskurður áhrif, bæði til sjós og lands og þetta á eftir að gerast á fleiri stöðum," segir hann. Friðrik segir að uppsagnirnar á Eskifirði og í Þorlákshöfn séu aðeins byrjunin á því sem koma skal. „Ég býst við fleiri uppsögun á næstu dögum. Stjórnendur þessara fyrirtækja sem verða fyrir niðurskurðinum verða að bregðast við til þess að láta fyrirtækin ganga, og þá verða menn að bregðast við með þessum hætti, því miður," segir Friðrik. Tengdar fréttir Nærri 60 manns sagt upp hjá Humarvinnslunni í Þorlákshöfn Stjórn Humarvinnslunnar í Þorlákshöfn hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki í landvinnslu fyrirtækisins í Þorlákshöfn, alls 59 manns. Ákvörðunin var tilkynnt á fundi með starfsmönnum í dag. 27. september 2007 15:27 Eskja segir upp nærri 40 manns vegna kvótaniðurskurðar Sjávarútvegsfyrirtækið Eskja á Eskifirði hefur ákveðið að segja upp öllum starfsmönnum í frystihúsi félagsins, 39 talsins. Ástæðan er niðurskurður á þorskveiðiheimildum sem stjórnvöld kynntu fyrr í sumar. 27. september 2007 13:25 Uppsagnirnar komu ekki á óvart Trúnaðarmaður starfsmanna í Humarvinnslunni segir að uppsagnirnar í þar komi ekki á óvart. Þegar lítið sé um hráefni sé reksturinn erfiður. Hún hafi því vissan skilning á ákvörðun fyrirtækisins. Hún vill lítið segja til um það hvernig þeim sem misstu vinnuna muni reiða af. „En það er ekki hlaupið í næstu vinnu,“ segir Lydía. 27. september 2007 16:02 Það er ekkert gleðilegt á Eskifirði "Það er ekkert gleðilegt hjá fyrirtækinu í dag. Það er alveg ljóst," segir Hrafnkell Hlöðversson, öryggistrúnaðarmaður hjá Eskju á Eskifirði, við Vísi en um 40 manns, öllu fólki í landvinnslu, var sagt upp störfum hjá fyrirtækinu í dag. Ástæða uppsagnanna er skortur á hráefni vegna niðurskurðar þorskkvóta. 27. september 2007 15:52 Reiðarslag fyrir lítið byggðarlag eins og Þorlákshöfn „Þetta er náttúrlega reiðarslag fyrir lítið byggðarlag eins og Þorlákshöfn og manni finnst það svolítið öfugsnúið að þær byggðir sem búa við miðin geti ekki nýtt þau," segir Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri Ölfuss, um uppsagnir tæplega 60 starfsmanna hjá einum stærsta vinnustað bæjarins, Humarvinnslunni í Þorlákshöfn. Að sögn forsvarsmanna fyrirtækisins var öllum í landvinnslu sagt upp vegna breyttra rekstrarskilyrða í kjölfar niðurskurðar á þorskkvóta. 27. september 2007 16:10 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Uppsagnir 100 starfsmanna í sjávarútvegsfyrirtækjum á Eskifirði og í Þorlákshöfn koma Friðriki J. Arngrímssyni, framkvæmdastjóra LÍÚ ekki á óvart. Hann segir þetta hafa legið í loftinu og að hans mati fylgja fleiri uppsagnir fylgi í kjölfarið. „Það þarf ekki að koma neinum á óvart að gripið sé til uppsagna þegar veiði dregst saman um 63 þúsund tonn, eða einn þriðja af heildaraflanum," segir Friðrik í samtali við Vísi. „Því miður hefur þessi niðurskurður áhrif, bæði til sjós og lands og þetta á eftir að gerast á fleiri stöðum," segir hann. Friðrik segir að uppsagnirnar á Eskifirði og í Þorlákshöfn séu aðeins byrjunin á því sem koma skal. „Ég býst við fleiri uppsögun á næstu dögum. Stjórnendur þessara fyrirtækja sem verða fyrir niðurskurðinum verða að bregðast við til þess að láta fyrirtækin ganga, og þá verða menn að bregðast við með þessum hætti, því miður," segir Friðrik.
Tengdar fréttir Nærri 60 manns sagt upp hjá Humarvinnslunni í Þorlákshöfn Stjórn Humarvinnslunnar í Þorlákshöfn hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki í landvinnslu fyrirtækisins í Þorlákshöfn, alls 59 manns. Ákvörðunin var tilkynnt á fundi með starfsmönnum í dag. 27. september 2007 15:27 Eskja segir upp nærri 40 manns vegna kvótaniðurskurðar Sjávarútvegsfyrirtækið Eskja á Eskifirði hefur ákveðið að segja upp öllum starfsmönnum í frystihúsi félagsins, 39 talsins. Ástæðan er niðurskurður á þorskveiðiheimildum sem stjórnvöld kynntu fyrr í sumar. 27. september 2007 13:25 Uppsagnirnar komu ekki á óvart Trúnaðarmaður starfsmanna í Humarvinnslunni segir að uppsagnirnar í þar komi ekki á óvart. Þegar lítið sé um hráefni sé reksturinn erfiður. Hún hafi því vissan skilning á ákvörðun fyrirtækisins. Hún vill lítið segja til um það hvernig þeim sem misstu vinnuna muni reiða af. „En það er ekki hlaupið í næstu vinnu,“ segir Lydía. 27. september 2007 16:02 Það er ekkert gleðilegt á Eskifirði "Það er ekkert gleðilegt hjá fyrirtækinu í dag. Það er alveg ljóst," segir Hrafnkell Hlöðversson, öryggistrúnaðarmaður hjá Eskju á Eskifirði, við Vísi en um 40 manns, öllu fólki í landvinnslu, var sagt upp störfum hjá fyrirtækinu í dag. Ástæða uppsagnanna er skortur á hráefni vegna niðurskurðar þorskkvóta. 27. september 2007 15:52 Reiðarslag fyrir lítið byggðarlag eins og Þorlákshöfn „Þetta er náttúrlega reiðarslag fyrir lítið byggðarlag eins og Þorlákshöfn og manni finnst það svolítið öfugsnúið að þær byggðir sem búa við miðin geti ekki nýtt þau," segir Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri Ölfuss, um uppsagnir tæplega 60 starfsmanna hjá einum stærsta vinnustað bæjarins, Humarvinnslunni í Þorlákshöfn. Að sögn forsvarsmanna fyrirtækisins var öllum í landvinnslu sagt upp vegna breyttra rekstrarskilyrða í kjölfar niðurskurðar á þorskkvóta. 27. september 2007 16:10 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Nærri 60 manns sagt upp hjá Humarvinnslunni í Þorlákshöfn Stjórn Humarvinnslunnar í Þorlákshöfn hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki í landvinnslu fyrirtækisins í Þorlákshöfn, alls 59 manns. Ákvörðunin var tilkynnt á fundi með starfsmönnum í dag. 27. september 2007 15:27
Eskja segir upp nærri 40 manns vegna kvótaniðurskurðar Sjávarútvegsfyrirtækið Eskja á Eskifirði hefur ákveðið að segja upp öllum starfsmönnum í frystihúsi félagsins, 39 talsins. Ástæðan er niðurskurður á þorskveiðiheimildum sem stjórnvöld kynntu fyrr í sumar. 27. september 2007 13:25
Uppsagnirnar komu ekki á óvart Trúnaðarmaður starfsmanna í Humarvinnslunni segir að uppsagnirnar í þar komi ekki á óvart. Þegar lítið sé um hráefni sé reksturinn erfiður. Hún hafi því vissan skilning á ákvörðun fyrirtækisins. Hún vill lítið segja til um það hvernig þeim sem misstu vinnuna muni reiða af. „En það er ekki hlaupið í næstu vinnu,“ segir Lydía. 27. september 2007 16:02
Það er ekkert gleðilegt á Eskifirði "Það er ekkert gleðilegt hjá fyrirtækinu í dag. Það er alveg ljóst," segir Hrafnkell Hlöðversson, öryggistrúnaðarmaður hjá Eskju á Eskifirði, við Vísi en um 40 manns, öllu fólki í landvinnslu, var sagt upp störfum hjá fyrirtækinu í dag. Ástæða uppsagnanna er skortur á hráefni vegna niðurskurðar þorskkvóta. 27. september 2007 15:52
Reiðarslag fyrir lítið byggðarlag eins og Þorlákshöfn „Þetta er náttúrlega reiðarslag fyrir lítið byggðarlag eins og Þorlákshöfn og manni finnst það svolítið öfugsnúið að þær byggðir sem búa við miðin geti ekki nýtt þau," segir Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri Ölfuss, um uppsagnir tæplega 60 starfsmanna hjá einum stærsta vinnustað bæjarins, Humarvinnslunni í Þorlákshöfn. Að sögn forsvarsmanna fyrirtækisins var öllum í landvinnslu sagt upp vegna breyttra rekstrarskilyrða í kjölfar niðurskurðar á þorskkvóta. 27. september 2007 16:10
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði