Eskja segir upp nærri 40 manns vegna kvótaniðurskurðar Björn Gíslason skrifar 27. september 2007 13:25 Nærri 40 manns hefur verið sagt upp hjá Eskju á Eskifirði. MYND/Elma Sjávarútvegsfyrirtækið Eskja á Eskifirði hefur ákveðið að segja upp öllum starfsmönnum í frystihúsi félagsins, 39 talsins. Ástæðan er niðurskurður á þorskveiðiheimildum sem stjórnvöld kynntu fyrr í sumar. Að sögn Hauks Björnssonar, framkvæmdastjóra Eskju, hefur niðurskurðurinn á þorskvóta það mikil áhrif á starfsemi fyrirtækisins að hugsanlega verði fiskvinnslu algjörlega hætt í frystihúsinu. Haukur segir að starfsmönnum hafi verið tilkynnt strax í sumar þegar greint var frá kvótaniðurskurðinum að hugsanlega þyrfti að grípa til einhverra aðgerða hjá fyrirtækinu. Hluti starfsmannanna hafi þegar fundið aðra vinnu og þá verði einhverjum hópi boðin vinna annars staðar hjá fyrirtækinu, til dæmis í bræðslunni, en Eskja hefur veitt mikið af uppsjávarfiski. Þá bendir hann á að fjölmargir starfsmannanna hafi hálfs árs uppsagnarfrest. Haukur segir að ekki hafi verið tekin endanleg ákvörðun um að hætta allri fiskvinnslu í frystishúsi Eskju en næstu þrír mánuðir verði notaðir til þess að skoða hvort önnur tækifæri séu í stöðunni. Ekki sé ætlunin að selja kvóta félagsins. Aðspurður um atvinnutækifæri á Eskifirði segir Haukur að með til komu álversins í Reyðarfirði hafi skapast ýmiss konar störf á svæðinu og hann telji að tækifærin séu fleiri en víða annars staðar. Tengdar fréttir Fleiri uppsagnir munu fylgja í kjölfarið Uppsagnir 100 starfsmanna í sjávarútvegsfyrirtækjum á Eskifirði og í Þorlákshöfn koma Friðriki J. Arngrímssyni, framkvæmdastjóra LÍÚ ekki á óvart. Hann segir þetta hafa legið í loftinu og að hans mati fylgja fleiri uppsagnir fylgi í kjölfarið. 27. september 2007 16:07 Það er ekkert gleðilegt á Eskifirði "Það er ekkert gleðilegt hjá fyrirtækinu í dag. Það er alveg ljóst," segir Hrafnkell Hlöðversson, öryggistrúnaðarmaður hjá Eskju á Eskifirði, við Vísi en um 40 manns, öllu fólki í landvinnslu, var sagt upp störfum hjá fyrirtækinu í dag. Ástæða uppsagnanna er skortur á hráefni vegna niðurskurðar þorskkvóta. 27. september 2007 15:52 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Sjávarútvegsfyrirtækið Eskja á Eskifirði hefur ákveðið að segja upp öllum starfsmönnum í frystihúsi félagsins, 39 talsins. Ástæðan er niðurskurður á þorskveiðiheimildum sem stjórnvöld kynntu fyrr í sumar. Að sögn Hauks Björnssonar, framkvæmdastjóra Eskju, hefur niðurskurðurinn á þorskvóta það mikil áhrif á starfsemi fyrirtækisins að hugsanlega verði fiskvinnslu algjörlega hætt í frystihúsinu. Haukur segir að starfsmönnum hafi verið tilkynnt strax í sumar þegar greint var frá kvótaniðurskurðinum að hugsanlega þyrfti að grípa til einhverra aðgerða hjá fyrirtækinu. Hluti starfsmannanna hafi þegar fundið aðra vinnu og þá verði einhverjum hópi boðin vinna annars staðar hjá fyrirtækinu, til dæmis í bræðslunni, en Eskja hefur veitt mikið af uppsjávarfiski. Þá bendir hann á að fjölmargir starfsmannanna hafi hálfs árs uppsagnarfrest. Haukur segir að ekki hafi verið tekin endanleg ákvörðun um að hætta allri fiskvinnslu í frystishúsi Eskju en næstu þrír mánuðir verði notaðir til þess að skoða hvort önnur tækifæri séu í stöðunni. Ekki sé ætlunin að selja kvóta félagsins. Aðspurður um atvinnutækifæri á Eskifirði segir Haukur að með til komu álversins í Reyðarfirði hafi skapast ýmiss konar störf á svæðinu og hann telji að tækifærin séu fleiri en víða annars staðar.
Tengdar fréttir Fleiri uppsagnir munu fylgja í kjölfarið Uppsagnir 100 starfsmanna í sjávarútvegsfyrirtækjum á Eskifirði og í Þorlákshöfn koma Friðriki J. Arngrímssyni, framkvæmdastjóra LÍÚ ekki á óvart. Hann segir þetta hafa legið í loftinu og að hans mati fylgja fleiri uppsagnir fylgi í kjölfarið. 27. september 2007 16:07 Það er ekkert gleðilegt á Eskifirði "Það er ekkert gleðilegt hjá fyrirtækinu í dag. Það er alveg ljóst," segir Hrafnkell Hlöðversson, öryggistrúnaðarmaður hjá Eskju á Eskifirði, við Vísi en um 40 manns, öllu fólki í landvinnslu, var sagt upp störfum hjá fyrirtækinu í dag. Ástæða uppsagnanna er skortur á hráefni vegna niðurskurðar þorskkvóta. 27. september 2007 15:52 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Fleiri uppsagnir munu fylgja í kjölfarið Uppsagnir 100 starfsmanna í sjávarútvegsfyrirtækjum á Eskifirði og í Þorlákshöfn koma Friðriki J. Arngrímssyni, framkvæmdastjóra LÍÚ ekki á óvart. Hann segir þetta hafa legið í loftinu og að hans mati fylgja fleiri uppsagnir fylgi í kjölfarið. 27. september 2007 16:07
Það er ekkert gleðilegt á Eskifirði "Það er ekkert gleðilegt hjá fyrirtækinu í dag. Það er alveg ljóst," segir Hrafnkell Hlöðversson, öryggistrúnaðarmaður hjá Eskju á Eskifirði, við Vísi en um 40 manns, öllu fólki í landvinnslu, var sagt upp störfum hjá fyrirtækinu í dag. Ástæða uppsagnanna er skortur á hráefni vegna niðurskurðar þorskkvóta. 27. september 2007 15:52