Bjarni Ármannsson láti kaup sín í REI ganga til baka 7. október 2007 18:15 Bjarni Harðarson þingmaður Framsóknar telur að kaup Bjarna Ármannssonar á hlut í Reykjavík Energy Invest séu algerlega siðlaus og hann skorar á stjórnarformanninn að láta kaupin ganga til baka. Hann er einnig mjög ósáttur við kaup Jóns Diðriks Jónssonar á hlutum í félaginu. Bjarni Harðarson telur að stjórnarformaðurinn í REI hafi hagnast mjög óeðlilega á kaupum sínum í fyrirtækinu. Bjarni Ármanssonar greiddi 500 milljónir fyrir hlut sinn í REI á gengi nærri 1,30, en fram hefur komið að verðmæti hlutar Bjarna hafi meira en tvöfaldast frá því hann gekk frá kaupunum. Bjarni Harðarson telur að stjórn REI hafi ekki gengið nægjanlega langt í viðleitni sinni til að fá frið um starfsemi fyrirtækisins en stjórnin ákvað að allir starfsmenn Orkuveitunnar og REI skuli sitja við sama borð varðandi kaup á hlutum í hinum sameinaða félagi REI og Geysir Green Energy. Hann vill að Bjarni Ármannsson gangist undir sömu kjör og aðrir og að hann láti kaup sín á hlut í hinu nýja sameinaða félagi ganga til baka, annað sé ekki siðlegt. Þjóðin sætti sig ekki við neitt minna. Fram kom í Fréttablaðinu í morgun að Framsóknarmenn séu ósáttir við framgöngu Björns Inga Hrafnssonar, borgarfulltrúa flokksins, við samruna REI og Geysir Green Energy en þessi tvö félög mynda saman hið nýja útrásarfyrirtæki. Bjarni Harðarson segir að Björn sé eini Framsóknarmaðurinn í hópi Sjálfstæðismanna í þessu máli og hann sé ekki í góðum félagsskap. Meðal sjálfstæðismanna hafa heyrst raddir um að Orkuveitan sé komin á samkeppnismarkað með rekstri REI. Hvatamaður að stofnun REI var Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra og þáverandi stjórnarformaður í Orkuveitunni. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Bjarni Harðarson þingmaður Framsóknar telur að kaup Bjarna Ármannssonar á hlut í Reykjavík Energy Invest séu algerlega siðlaus og hann skorar á stjórnarformanninn að láta kaupin ganga til baka. Hann er einnig mjög ósáttur við kaup Jóns Diðriks Jónssonar á hlutum í félaginu. Bjarni Harðarson telur að stjórnarformaðurinn í REI hafi hagnast mjög óeðlilega á kaupum sínum í fyrirtækinu. Bjarni Ármanssonar greiddi 500 milljónir fyrir hlut sinn í REI á gengi nærri 1,30, en fram hefur komið að verðmæti hlutar Bjarna hafi meira en tvöfaldast frá því hann gekk frá kaupunum. Bjarni Harðarson telur að stjórn REI hafi ekki gengið nægjanlega langt í viðleitni sinni til að fá frið um starfsemi fyrirtækisins en stjórnin ákvað að allir starfsmenn Orkuveitunnar og REI skuli sitja við sama borð varðandi kaup á hlutum í hinum sameinaða félagi REI og Geysir Green Energy. Hann vill að Bjarni Ármannsson gangist undir sömu kjör og aðrir og að hann láti kaup sín á hlut í hinu nýja sameinaða félagi ganga til baka, annað sé ekki siðlegt. Þjóðin sætti sig ekki við neitt minna. Fram kom í Fréttablaðinu í morgun að Framsóknarmenn séu ósáttir við framgöngu Björns Inga Hrafnssonar, borgarfulltrúa flokksins, við samruna REI og Geysir Green Energy en þessi tvö félög mynda saman hið nýja útrásarfyrirtæki. Bjarni Harðarson segir að Björn sé eini Framsóknarmaðurinn í hópi Sjálfstæðismanna í þessu máli og hann sé ekki í góðum félagsskap. Meðal sjálfstæðismanna hafa heyrst raddir um að Orkuveitan sé komin á samkeppnismarkað með rekstri REI. Hvatamaður að stofnun REI var Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra og þáverandi stjórnarformaður í Orkuveitunni.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira