Happanærur og keðjutölvupóstar vinsælust Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 7. nóvember 2007 13:19 Margir trúa því að ef svartur köttur labbi fyrir framan þá boði það óheppni. MYND/Getty Images Happanærbuxur og áframsending keðjutölvupósta eru meðal vinsælustu hjátrúum Breta. Meira en helmingur þeirra sem tóku þátt í nýrri rannsókn segja að þeir trúi því að ef þeir fylgi sérstökum hefðum verði þeir heppnir, eða komist hjá óheppni. Hjátrú í sambandi við Internetið og drykkju er meira áberandi hjá yngra fólki samkvæmt rannsókninni. Að klæðast happafötum á mikilvægum atburðum, eins og uppáhaldsnærbuxum á djamminu, var vinsælasta hjátrúin, með 24 prósent atkvæða. Hefðbundin hjátrú, eins að slá í við og segja 7-9-13, að labba ekki undir stiga og brjóta ekki spegla, er áfram vinsæl, sérstaklega hjá fólki yfir 45 ára. Næstum helmingur aðspurðra viðurkenndi að þeir bönkuðu í við til að forðast örlög. „Við högum okkar á hjátrúarfullan hátt til að ná taki á lífum okkar," segir Richard Wiseman prófessor við Háskólann í Hertfordshire. Hann segir niðurstöðurnar sýna hversu djúpar rætur þessi tilhneiging á í okkur enn þann dag í dag, þrátt fyrir framþróun tækni og vísinda. Rannsóknin var gerð í tengslum við opnun Sky Real Lives sjónvarpsstöðvarinnar.Vinsælustu hjátrúr nútímans: Að klæðast happafatnaði til að ná árangri - 24%Velja persónuleg númer í lottó - 22%Horfa í augun á manneskju þegar skálað er og láta glösin snertast til að forðast sjö ára ógæfu - 21%Þriggja daga reglan - Aldrei að hringja í stelplu eða strák daginn eftir að hitta þau, bíða í staðinn í nokkra daga til að koma stefnumóti í kring - 17%Forðast kenningar um timburmenn; vín á undan bjór, er af og frá, bjór á undan víni það er málið - 16%Snúa einni sígarettu öfugt í pakkanum fyrir góðu gengi - 15%Svara eða áframsenda email og keðjubréf til að forðast ógæfu - 14%Aldrei að setja nýja skó upp á borð 12%Mála útidyrahurðina rauða fyrir heppni, en alls ekki svarta því það er fyrir óheppni 5%Ef þú færð að minnsta kosti eina niðurstöðu frá internet leitarvél þegar þú googlar nafnið þitt, er það fyrir heppni 4% Helstu hefðbundnu hjátrúrnar: Berja í við og segja 7-9-13 til að forðast slæm örlög - 40%Aldrei opna regnhlíf innandyra - 20%Aldrei að labba undir stiga - 17%Trúa að stjörnuspár muni leiða í ljós sannleikann um ástarlíf, starfsframa eða fjáhag - 15%Banna brúðgumanum að sjá brúðina í brúðarkjólnum fyrir brúðkaupið - 14%Trúa að ef fuglaskítur lendi á þér sé það fyrir heppni - 12%Trúa að ef þú brjótir spegil verði það til sjö ára ógæfu - 11%Ef svartur köttur labbi fyrir framan þig sé það fyrir óheppni - 10%Henda salti yfir vinstri öxl fyrir heppni - 9%Forðast töluna 13 - ólán fylgir henni - 7% Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Fréttir Fleiri fréttir Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Sjá meira
Happanærbuxur og áframsending keðjutölvupósta eru meðal vinsælustu hjátrúum Breta. Meira en helmingur þeirra sem tóku þátt í nýrri rannsókn segja að þeir trúi því að ef þeir fylgi sérstökum hefðum verði þeir heppnir, eða komist hjá óheppni. Hjátrú í sambandi við Internetið og drykkju er meira áberandi hjá yngra fólki samkvæmt rannsókninni. Að klæðast happafötum á mikilvægum atburðum, eins og uppáhaldsnærbuxum á djamminu, var vinsælasta hjátrúin, með 24 prósent atkvæða. Hefðbundin hjátrú, eins að slá í við og segja 7-9-13, að labba ekki undir stiga og brjóta ekki spegla, er áfram vinsæl, sérstaklega hjá fólki yfir 45 ára. Næstum helmingur aðspurðra viðurkenndi að þeir bönkuðu í við til að forðast örlög. „Við högum okkar á hjátrúarfullan hátt til að ná taki á lífum okkar," segir Richard Wiseman prófessor við Háskólann í Hertfordshire. Hann segir niðurstöðurnar sýna hversu djúpar rætur þessi tilhneiging á í okkur enn þann dag í dag, þrátt fyrir framþróun tækni og vísinda. Rannsóknin var gerð í tengslum við opnun Sky Real Lives sjónvarpsstöðvarinnar.Vinsælustu hjátrúr nútímans: Að klæðast happafatnaði til að ná árangri - 24%Velja persónuleg númer í lottó - 22%Horfa í augun á manneskju þegar skálað er og láta glösin snertast til að forðast sjö ára ógæfu - 21%Þriggja daga reglan - Aldrei að hringja í stelplu eða strák daginn eftir að hitta þau, bíða í staðinn í nokkra daga til að koma stefnumóti í kring - 17%Forðast kenningar um timburmenn; vín á undan bjór, er af og frá, bjór á undan víni það er málið - 16%Snúa einni sígarettu öfugt í pakkanum fyrir góðu gengi - 15%Svara eða áframsenda email og keðjubréf til að forðast ógæfu - 14%Aldrei að setja nýja skó upp á borð 12%Mála útidyrahurðina rauða fyrir heppni, en alls ekki svarta því það er fyrir óheppni 5%Ef þú færð að minnsta kosti eina niðurstöðu frá internet leitarvél þegar þú googlar nafnið þitt, er það fyrir heppni 4% Helstu hefðbundnu hjátrúrnar: Berja í við og segja 7-9-13 til að forðast slæm örlög - 40%Aldrei opna regnhlíf innandyra - 20%Aldrei að labba undir stiga - 17%Trúa að stjörnuspár muni leiða í ljós sannleikann um ástarlíf, starfsframa eða fjáhag - 15%Banna brúðgumanum að sjá brúðina í brúðarkjólnum fyrir brúðkaupið - 14%Trúa að ef fuglaskítur lendi á þér sé það fyrir heppni - 12%Trúa að ef þú brjótir spegil verði það til sjö ára ógæfu - 11%Ef svartur köttur labbi fyrir framan þig sé það fyrir óheppni - 10%Henda salti yfir vinstri öxl fyrir heppni - 9%Forðast töluna 13 - ólán fylgir henni - 7%
Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Fréttir Fleiri fréttir Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Sjá meira