Kreppuástand meðal sjófuglategunda í Norðurhöfum 8. október 2007 13:47 Kreppuástand ríkir meðal nokkurra sjófuglategunda á víðáttumiklu svæði í Norðurhöfum, þar meðal hjá fýl, ritu, kríu, langvíu og lunda. Þetta kom fram á fundi sérfræðingahóps sem haldinn var í Færeyjum í septemberlok. Í tilkynningu frá Náttúrufræðistofnun Íslands segir að víðtækar umhverfisbreytingar sem rekja megi til loftlagsbreytinga hafi raskað fæðuvef sjófugla í Norðurhöfum og því hafi sjófuglabyggðum fækkað og margir stofnar átt erfitt með að koma ungum á legg. Eiga fyrrnefndar fuglategundir í vandræðum á svæði all frá Íslandi til Færeyja, Skotlands og Noregs. Sérfræðingarnir telja breytingarnar af völdum ýmissa samverkandi þátta, bæði náttúrulegra sveiflna í loftslagi og fyrir áhrif frá manninum. Meðal annars er bent á að rauðáta, sem er smávaxið krabbadýr, hafi færst norður á bóginn og sé nær horfin úr syðri hlutum NA-Atlantshafs þar sem sjófuglar eru í vanda. Rauðátan sé meginæti sandsílis sem aftur sé mjög mikilvæg fisktegund fyrir ýmsa sjófugla. Sérfræðingarnir segja mikla óvissu ríkja um það hvaða áhrif hlýnandi loftslag hafi á sjófugla. Benda þeir á að stjórna þurfi betur þáttum sem hafa áhrif á sjófugla og unnt er að stjórna, svo sem fiskveiðum, olíumengun, nytjum á sjófuglum og mengun af völdum eiturefna. Þeir leggja áherslu á samvinnu margra greina þjóðfélagsins við það verkefni. Allir samfélagshópar sem málið snertir skuli hafa sama markmið sem er að draga úr heildaráhrifum þátta sem maðurinn ræður við og geta leitt tilskerðingar á mikilvægum, hefðbundnum varpstöðvum sjófugla. Nánari tillögum um mótvægisaðgerðir verður lýst í skýrslu vinnufundarins sem kemur út síðar í haust. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Sjá meira
Kreppuástand ríkir meðal nokkurra sjófuglategunda á víðáttumiklu svæði í Norðurhöfum, þar meðal hjá fýl, ritu, kríu, langvíu og lunda. Þetta kom fram á fundi sérfræðingahóps sem haldinn var í Færeyjum í septemberlok. Í tilkynningu frá Náttúrufræðistofnun Íslands segir að víðtækar umhverfisbreytingar sem rekja megi til loftlagsbreytinga hafi raskað fæðuvef sjófugla í Norðurhöfum og því hafi sjófuglabyggðum fækkað og margir stofnar átt erfitt með að koma ungum á legg. Eiga fyrrnefndar fuglategundir í vandræðum á svæði all frá Íslandi til Færeyja, Skotlands og Noregs. Sérfræðingarnir telja breytingarnar af völdum ýmissa samverkandi þátta, bæði náttúrulegra sveiflna í loftslagi og fyrir áhrif frá manninum. Meðal annars er bent á að rauðáta, sem er smávaxið krabbadýr, hafi færst norður á bóginn og sé nær horfin úr syðri hlutum NA-Atlantshafs þar sem sjófuglar eru í vanda. Rauðátan sé meginæti sandsílis sem aftur sé mjög mikilvæg fisktegund fyrir ýmsa sjófugla. Sérfræðingarnir segja mikla óvissu ríkja um það hvaða áhrif hlýnandi loftslag hafi á sjófugla. Benda þeir á að stjórna þurfi betur þáttum sem hafa áhrif á sjófugla og unnt er að stjórna, svo sem fiskveiðum, olíumengun, nytjum á sjófuglum og mengun af völdum eiturefna. Þeir leggja áherslu á samvinnu margra greina þjóðfélagsins við það verkefni. Allir samfélagshópar sem málið snertir skuli hafa sama markmið sem er að draga úr heildaráhrifum þátta sem maðurinn ræður við og geta leitt tilskerðingar á mikilvægum, hefðbundnum varpstöðvum sjófugla. Nánari tillögum um mótvægisaðgerðir verður lýst í skýrslu vinnufundarins sem kemur út síðar í haust.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Sjá meira