Fjögur sæti enn laus á EM Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. nóvember 2007 13:33 Leikmenn spænska liðsins fagna marki Andrés Iniesta í kvöld. Nordic Photos / AFP Vísir fylgdist grannt með gangi mála á næstsíðasta leikdegi í undankeppni EM 2008, allt frá því þegar fyrsti leikurinn var flautaður á klukkan 14.00 og sá síðasti flautaður af undir miðnætti í kvöld. Áður en leikir dagsins hófust voru fjögur lið komin áfram en alls átján lið börðust í dag um þau tíu sæti í úrslitakeppninni sem voru enn laus. Sex lið komust áfram í dag sem þýðir að enn eru fjögur sæti laus. Níu lið keppast um þau fjögur sæti í fjórum riðlum. Tvö efstu liðin í riðlunum sjö komast beint í úrslitakeppnina og keppa þar ásamt gestgjöfunum, liðum Austurríkis og Sviss. Það þýðir að engir umspilsleikir verða um laus sæti á EM og liðin í þriðja sæti eiga engan möguleika á að komast áfram.Þessi lið eru komin áfram í úrslitakeppni EM 2008: A-riðill: Pólland. B-riðill: Frakkland og Ítalía. C-riðill: Grikkland. D-riðill: Þýskaland og Tékkland. E-riðill: Króatía. F-riðill: Spánn. G-riðill: Rúmenía og Holland. Úrslit og markaskorarar: A-riðill: Finnland - Aserbaídsjan 2-1 0-1 Zaur Tagizade (63.), 1-1 Mikael Forssell (79.), 2-1 Shefki Kuqi (86.). Pólland - Belgía 2-0 1-0 Euzebiusz Smolarek (45.), 2-0 Euzebiusz Smolarek (49.).Serbía - Kasakstan - leiknum var frestað Portúgal - Armenía 1-0 1-0 Hugo Almeida (41.).Staðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Pólland 27 stig (+12 í markatölu) Eiga enn möguleika: 2. Portúgal 26 stig (+14 í markatölu) 3. Finnland 23 (+6) 4. Serbía 20 (+10) Eiga ekki möguleika: 5. Belgía 15 stig (-3 í markatölu) 6. Armenía 9 (-8) 7. Kasakstan 7 (-10) 8. Aserbaídsjan 5 (-21)Lykilleikir í lokaumferðinni: Portúgal - Finnland Serbía - Pólland B-riðill: Skotland - Ítalía 1-2 0-1 Luca Toni (2.), 1-1 Barry Ferguson (65.), 1-2 Christian Panucci (91.).Litháen - Úkraína 2-0 1-0 Mantas Savenas (40.), 2-0 Tomas Danilevicius (67.).Staðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Ítalía 26 stig (+11 í markatölu) 2. Frakkland 25 (+20)Eiga ekki möguleika: 3. Skotland 24 stig (+9 í markatölu) 4. Úkraína 16 (+2) 5. Litháen 13 (-4) 6. Georgía 10 (-1) 7. Færeyjar 0 (-37)C-riðill: Moldóva - Ungverjaland 3-0 1-0 Igor Bugaev (13.), 2-0 Nicolae Josan (23.), 3-0 Serghei Alexseev (86.).Noregur - Tyrkland 1-2 1-0 Erik Hagen (12.), 1-1 Emre (31.), 1-2 Nihat (60.).Grikkland - Malta 5-0 1-0 Theofanis Gekas (32.), 2-0 Angelos Basinas (54.), 3-0 Ioannis Amanatidis (61.), 4-0 Theofanis Gekas (72.), 5-0 Theofanis Gekas (74.).Staðan í riðlinum:Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Grikkland 28 stig (+14 í markatölu)Eiga enn möguleika: 3. Tyrkland 21 stig (+13 í markatölu) 2. Noregur 20 (+13)Eiga ekki möguleika: 4. Bosnía 13 stig (-5 í markatölu) 5. Moldóva 12 (-7) 6. Ungverjaland 12 (-10) 7. Malta 5 (-18)Lykilleikir í lokaumferðinni: Malta - Noregur Tyrkland - BosníaD-riðill:Wales - Írland 2-2 1-0 Jason Koumas (23.), 1-1 Robbie Keane (31.), 1-2 Kevin Doyle (60.), 2-2 Jason Koumas, víti (89.).Þýskaland - Kýpur 4-0 1-0 Clemens Fritz (2.), 2-0 Miroslav Klose (20.), 3-0 Lukas Podolski (53.), 4-0 Thomas Hitzlsperger (82.).Tékkland - Slóvakía 3-1 1-0 Zdynek Grygera (11.), 2-0 Marek Kulic (76.), 2-1 Tomas Galasek, sjálfsmark (79.), 3-1 Tomas Rosicky (83.). Staðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Þýskaland 26 stig (+28 í markatölu) 2. Tékkland 26 (+20) Eiga ekki möguleika: 3. Írland 17 stig (+3 í markatölu) 4. Wales 14 (-1) 5. Kýpur 14 (-5) 6. Slóvakía 13 (+5) 7. San Marínó 0 (-50)E-riðill: Andorra - Eistland 0-2 0-1 Andres Oper (31.), 0-2 Joel Lindpere (60.).Ísrael - Rússland 2-1 1-0 Elyaniv Barda (10.), 1-1 Diniyar Bilyaletdinov (61.), 2-1 Omer Golan (92.). Makedónía - Króatía 2-0 1-0 Goran Maznov (71.), 2-0 Ilco Naumoski (79.).Staðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Króatía 26 stig (+19 í markatölu) Eiga enn möguleika: 2. England 23 stig (+18 í markatölu) 3. Rússland 21 (+10) Eiga ekki möguleika: 4. Ísrael 20 stig (+7 í markatölu) 5. Makedónía 14 (+1) 6. Eistland 7 (-16) 7. Andorra 0 (-39)Lykilleikir í lokaumferðinni: England - Króatía Andorra - RússlandF-riðill:Lettland - Liechtenstein 4-1 0-1 Dzintars Zirnis, sjálfsmark (13.), 1-1 Gert Karlsons (14.), 2-1 Maris Verpakovskis (30.), 3-1 Juris Laizans (63.), 4-1 Aleksejs Visnakovs (87.).Norður-Írland - Danmörk 2-1 0-1 Nicklas Bendtner (51.), 1-1 Warren Feeney (62.), 2-1 David Healy (80.).Spánn - Svíþjóð 3-0 1-0 Capdevila (14.), 2-0 Andrés Iniesta (39.), 3-0 Sergio Ramos (63.). Staðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Spánn 25 stig (+14 í markatölu) Eiga enn möguleika: 2. Svíþjóð 23 (+13) 3. Norður-Írland 20 (+4)Eiga ekki möguleika:4. Danmörk 17 stig (+7 í markatölu) 5. Lettland 12 (-1) 6. Ísland 8 (-14) 7. Liechtenstein 7 (-23)Lykilleikir í lokaumferðinni: Svíþjóð - Lettland Spánn - Norður-ÍrlandG-riðill:Búlgaría - Rúmenía 1-0 1-0 Velizar Dimitrov (6.).Albanía - Hvíta Rússland 2-4 0-1 Maxim Romashchenko (33.), 1-1 Erjon Bogdani (39.), 2-1 Edmond Kapllani (43.), 2-2 Vitaly Kutuzov (45.), 2-3 Vitaly Kutuzov (54.), 2-4 Maxim Romashchenko, víti (63.).Holland - Lúxemborg 1-0 1-0 Danny Koevermans (44.). Staðan í riðlinum:Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Rúmenía 26 stig (+14 í markatölu) 2. Holland 26 (+11) Eiga ekki möguleika: 3. Búlgaría 22 stig (+9 í markatölu) 4. Albanía 11 (-1) 5. Slóvenía 11 (-5) 6. Hvíta Rússland 10 (-7) 7. Lúxemborg 3 (-21) Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Vísir fylgdist grannt með gangi mála á næstsíðasta leikdegi í undankeppni EM 2008, allt frá því þegar fyrsti leikurinn var flautaður á klukkan 14.00 og sá síðasti flautaður af undir miðnætti í kvöld. Áður en leikir dagsins hófust voru fjögur lið komin áfram en alls átján lið börðust í dag um þau tíu sæti í úrslitakeppninni sem voru enn laus. Sex lið komust áfram í dag sem þýðir að enn eru fjögur sæti laus. Níu lið keppast um þau fjögur sæti í fjórum riðlum. Tvö efstu liðin í riðlunum sjö komast beint í úrslitakeppnina og keppa þar ásamt gestgjöfunum, liðum Austurríkis og Sviss. Það þýðir að engir umspilsleikir verða um laus sæti á EM og liðin í þriðja sæti eiga engan möguleika á að komast áfram.Þessi lið eru komin áfram í úrslitakeppni EM 2008: A-riðill: Pólland. B-riðill: Frakkland og Ítalía. C-riðill: Grikkland. D-riðill: Þýskaland og Tékkland. E-riðill: Króatía. F-riðill: Spánn. G-riðill: Rúmenía og Holland. Úrslit og markaskorarar: A-riðill: Finnland - Aserbaídsjan 2-1 0-1 Zaur Tagizade (63.), 1-1 Mikael Forssell (79.), 2-1 Shefki Kuqi (86.). Pólland - Belgía 2-0 1-0 Euzebiusz Smolarek (45.), 2-0 Euzebiusz Smolarek (49.).Serbía - Kasakstan - leiknum var frestað Portúgal - Armenía 1-0 1-0 Hugo Almeida (41.).Staðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Pólland 27 stig (+12 í markatölu) Eiga enn möguleika: 2. Portúgal 26 stig (+14 í markatölu) 3. Finnland 23 (+6) 4. Serbía 20 (+10) Eiga ekki möguleika: 5. Belgía 15 stig (-3 í markatölu) 6. Armenía 9 (-8) 7. Kasakstan 7 (-10) 8. Aserbaídsjan 5 (-21)Lykilleikir í lokaumferðinni: Portúgal - Finnland Serbía - Pólland B-riðill: Skotland - Ítalía 1-2 0-1 Luca Toni (2.), 1-1 Barry Ferguson (65.), 1-2 Christian Panucci (91.).Litháen - Úkraína 2-0 1-0 Mantas Savenas (40.), 2-0 Tomas Danilevicius (67.).Staðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Ítalía 26 stig (+11 í markatölu) 2. Frakkland 25 (+20)Eiga ekki möguleika: 3. Skotland 24 stig (+9 í markatölu) 4. Úkraína 16 (+2) 5. Litháen 13 (-4) 6. Georgía 10 (-1) 7. Færeyjar 0 (-37)C-riðill: Moldóva - Ungverjaland 3-0 1-0 Igor Bugaev (13.), 2-0 Nicolae Josan (23.), 3-0 Serghei Alexseev (86.).Noregur - Tyrkland 1-2 1-0 Erik Hagen (12.), 1-1 Emre (31.), 1-2 Nihat (60.).Grikkland - Malta 5-0 1-0 Theofanis Gekas (32.), 2-0 Angelos Basinas (54.), 3-0 Ioannis Amanatidis (61.), 4-0 Theofanis Gekas (72.), 5-0 Theofanis Gekas (74.).Staðan í riðlinum:Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Grikkland 28 stig (+14 í markatölu)Eiga enn möguleika: 3. Tyrkland 21 stig (+13 í markatölu) 2. Noregur 20 (+13)Eiga ekki möguleika: 4. Bosnía 13 stig (-5 í markatölu) 5. Moldóva 12 (-7) 6. Ungverjaland 12 (-10) 7. Malta 5 (-18)Lykilleikir í lokaumferðinni: Malta - Noregur Tyrkland - BosníaD-riðill:Wales - Írland 2-2 1-0 Jason Koumas (23.), 1-1 Robbie Keane (31.), 1-2 Kevin Doyle (60.), 2-2 Jason Koumas, víti (89.).Þýskaland - Kýpur 4-0 1-0 Clemens Fritz (2.), 2-0 Miroslav Klose (20.), 3-0 Lukas Podolski (53.), 4-0 Thomas Hitzlsperger (82.).Tékkland - Slóvakía 3-1 1-0 Zdynek Grygera (11.), 2-0 Marek Kulic (76.), 2-1 Tomas Galasek, sjálfsmark (79.), 3-1 Tomas Rosicky (83.). Staðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Þýskaland 26 stig (+28 í markatölu) 2. Tékkland 26 (+20) Eiga ekki möguleika: 3. Írland 17 stig (+3 í markatölu) 4. Wales 14 (-1) 5. Kýpur 14 (-5) 6. Slóvakía 13 (+5) 7. San Marínó 0 (-50)E-riðill: Andorra - Eistland 0-2 0-1 Andres Oper (31.), 0-2 Joel Lindpere (60.).Ísrael - Rússland 2-1 1-0 Elyaniv Barda (10.), 1-1 Diniyar Bilyaletdinov (61.), 2-1 Omer Golan (92.). Makedónía - Króatía 2-0 1-0 Goran Maznov (71.), 2-0 Ilco Naumoski (79.).Staðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Króatía 26 stig (+19 í markatölu) Eiga enn möguleika: 2. England 23 stig (+18 í markatölu) 3. Rússland 21 (+10) Eiga ekki möguleika: 4. Ísrael 20 stig (+7 í markatölu) 5. Makedónía 14 (+1) 6. Eistland 7 (-16) 7. Andorra 0 (-39)Lykilleikir í lokaumferðinni: England - Króatía Andorra - RússlandF-riðill:Lettland - Liechtenstein 4-1 0-1 Dzintars Zirnis, sjálfsmark (13.), 1-1 Gert Karlsons (14.), 2-1 Maris Verpakovskis (30.), 3-1 Juris Laizans (63.), 4-1 Aleksejs Visnakovs (87.).Norður-Írland - Danmörk 2-1 0-1 Nicklas Bendtner (51.), 1-1 Warren Feeney (62.), 2-1 David Healy (80.).Spánn - Svíþjóð 3-0 1-0 Capdevila (14.), 2-0 Andrés Iniesta (39.), 3-0 Sergio Ramos (63.). Staðan í riðlinum: Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Spánn 25 stig (+14 í markatölu) Eiga enn möguleika: 2. Svíþjóð 23 (+13) 3. Norður-Írland 20 (+4)Eiga ekki möguleika:4. Danmörk 17 stig (+7 í markatölu) 5. Lettland 12 (-1) 6. Ísland 8 (-14) 7. Liechtenstein 7 (-23)Lykilleikir í lokaumferðinni: Svíþjóð - Lettland Spánn - Norður-ÍrlandG-riðill:Búlgaría - Rúmenía 1-0 1-0 Velizar Dimitrov (6.).Albanía - Hvíta Rússland 2-4 0-1 Maxim Romashchenko (33.), 1-1 Erjon Bogdani (39.), 2-1 Edmond Kapllani (43.), 2-2 Vitaly Kutuzov (45.), 2-3 Vitaly Kutuzov (54.), 2-4 Maxim Romashchenko, víti (63.).Holland - Lúxemborg 1-0 1-0 Danny Koevermans (44.). Staðan í riðlinum:Búin að tryggja sér sæti á EM: 1. Rúmenía 26 stig (+14 í markatölu) 2. Holland 26 (+11) Eiga ekki möguleika: 3. Búlgaría 22 stig (+9 í markatölu) 4. Albanía 11 (-1) 5. Slóvenía 11 (-5) 6. Hvíta Rússland 10 (-7) 7. Lúxemborg 3 (-21)
Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira